fbpx
Fimmtudagur 17.júlí 2025
433Sport

Viðurkennir að það hefði verið gaman að mæta Özil – „Það eru vonbrigði“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 3. ágúst 2022 17:55

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mesut Özil kom ekki með Istanbul Basaksehir til Íslands til að mæta Breiðabliki. Liðin eigast við í fyrri leik sínum í þriðju umferð undankeppni Sambandsdeildarinnar annað kvöld.

Özil er kominn stutt á veg í undirbúningi sínum fyrir komandi leiktíð í Tyrklandi og er að glíma við smávægileg meiðsli.

Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, sat fyrir svörum á fréttamannafundi á Kópavogsvelli í dag. Hann viðurkenndi þar að það hefði verið gaman að mæta Özil.

„Það eru vonbrigði. Maður hefði viljað stimpla hann aðeins hérna á gervigrasinu,“ sagði Höskuldur.

Eins og flestir vita er Özil frægastur fyrir tíma sinn hjá Arsenal og Real Madrid. Þá varð hann heimsmeistari með þýska landsliðinu árið 2014.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nýr stjóri Fiorentina dásamar Albert – „Hann elskar að taka ábyrgð“

Nýr stjóri Fiorentina dásamar Albert – „Hann elskar að taka ábyrgð“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mætti á æfingu hjá United á ólöglegum bíl nokkrum mínútum eftir að Amorim fór

Mætti á æfingu hjá United á ólöglegum bíl nokkrum mínútum eftir að Amorim fór
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Guardiola lætur þessa sex leikmenn vita að þeir geti farið í sumar

Guardiola lætur þessa sex leikmenn vita að þeir geti farið í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fullyrt að United sé komið í viðræður við Villa um Emi Martinez

Fullyrt að United sé komið í viðræður við Villa um Emi Martinez
433Sport
Í gær

Ronaldo mun fá minna að spila

Ronaldo mun fá minna að spila
433Sport
Í gær

Napoli vill ekki fá Nunez

Napoli vill ekki fá Nunez
433Sport
Í gær

Játar að hafa slegið stórstjörnuna í andlitið – Dæmdur í langt bann

Játar að hafa slegið stórstjörnuna í andlitið – Dæmdur í langt bann
433Sport
Í gær

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París