fbpx
Sunnudagur 07.september 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Arteta leyfði ljósmyndaranum að sjá um ræðuna

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 3. ágúst 2022 12:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þættirnir All or Nothing: Arsenal koma út á streymisveitu Amazon á morgun. Þættirnir fjalla um síðustu leiktíð hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Arsenal.

Nokkrar stiklur hafa birst úr þættinum nú þegar. Í einni þeirra má sjá Stuart MacFarlane, ljósmyndara Arsenal, halda ræðu fyrir leikmannahópinn fyrir leik gegn erkifjendunum í Tottenham í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð.

MacFarlene hefur starfað sem ljósmyndari Arsenal í þrjátíu ár og elskar félagið. Ræðuna má sjá hér neðar.

Arsenal vann leikinn 3-1, svo ræðan hefur greinilega skilað árangri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábært kvöld – Tveir fá níu

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábært kvöld – Tveir fá níu
433Sport
Í gær

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist
433Sport
Í gær

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar
433Sport
Í gær

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun
433Sport
Í gær

Breytingar sagðar í farvatninu í Kópavogi – Segir að Eiður láti af störfum og Emil Pálsson taki við

Breytingar sagðar í farvatninu í Kópavogi – Segir að Eiður láti af störfum og Emil Pálsson taki við
433Sport
Í gær

Ákærður í 31 lið en neitar sök í öllum liðum – Keyrði inn í mannfjöldann þegar Liverpool fagnaði

Ákærður í 31 lið en neitar sök í öllum liðum – Keyrði inn í mannfjöldann þegar Liverpool fagnaði