fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Hentu Malmö úr keppni en áttu ekki roð í Alfons og félaga

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 3. ágúst 2022 21:59

Frá leiknum í kvöld. Mynd/Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alfons Sampsted lék með Bodö/Glimt í kvöld sem vann sannfærandi sigur í Meistaradeild Evrópu.

Bodö/Glimt vann öruggan 5-0 heimasigur í fyrri leik liðanna gegn Zalgiris frá Litháen og spilaði Alfons allan leikinn.

Zalgiris sló áður Malmö úr leik í keppninni en átti ekki roð í þá norsku í kvöld.

Í norsku deildinni spilaði Kristiansunds við Tromso á sama tíma. Brynjólfur Andersen Willumsson spilaði með því fyrrnefnda í 1-1 jafntefli og nældi sér í gult spjald.

Böðvar Böðvarsson var með Trelleborg í sænsku B-deildinni sem fékk skell heima gegn Halmstad og tapaði 4-0.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Landsliðsþjálfari Spánar furðar sig á vinnubrögðum Barcleona með Yamal

Landsliðsþjálfari Spánar furðar sig á vinnubrögðum Barcleona með Yamal
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Brendan Rodgers gæti verið að landa stóru starfi á Englandi

Brendan Rodgers gæti verið að landa stóru starfi á Englandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Framherjinn eftirsótti hafnaði gylliboði frá Rússlandi

Framherjinn eftirsótti hafnaði gylliboði frá Rússlandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega