fbpx
Fimmtudagur 17.júlí 2025
433Sport

Hentu Malmö úr keppni en áttu ekki roð í Alfons og félaga

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 3. ágúst 2022 21:59

Frá leiknum í kvöld. Mynd/Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alfons Sampsted lék með Bodö/Glimt í kvöld sem vann sannfærandi sigur í Meistaradeild Evrópu.

Bodö/Glimt vann öruggan 5-0 heimasigur í fyrri leik liðanna gegn Zalgiris frá Litháen og spilaði Alfons allan leikinn.

Zalgiris sló áður Malmö úr leik í keppninni en átti ekki roð í þá norsku í kvöld.

Í norsku deildinni spilaði Kristiansunds við Tromso á sama tíma. Brynjólfur Andersen Willumsson spilaði með því fyrrnefnda í 1-1 jafntefli og nældi sér í gult spjald.

Böðvar Böðvarsson var með Trelleborg í sænsku B-deildinni sem fékk skell heima gegn Halmstad og tapaði 4-0.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nýr stjóri Fiorentina dásamar Albert – „Hann elskar að taka ábyrgð“

Nýr stjóri Fiorentina dásamar Albert – „Hann elskar að taka ábyrgð“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mætti á æfingu hjá United á ólöglegum bíl nokkrum mínútum eftir að Amorim fór

Mætti á æfingu hjá United á ólöglegum bíl nokkrum mínútum eftir að Amorim fór
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Guardiola lætur þessa sex leikmenn vita að þeir geti farið í sumar

Guardiola lætur þessa sex leikmenn vita að þeir geti farið í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fullyrt að United sé komið í viðræður við Villa um Emi Martinez

Fullyrt að United sé komið í viðræður við Villa um Emi Martinez
433Sport
Í gær

Ronaldo mun fá minna að spila

Ronaldo mun fá minna að spila
433Sport
Í gær

Napoli vill ekki fá Nunez

Napoli vill ekki fá Nunez
433Sport
Í gær

Játar að hafa slegið stórstjörnuna í andlitið – Dæmdur í langt bann

Játar að hafa slegið stórstjörnuna í andlitið – Dæmdur í langt bann
433Sport
Í gær

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París