fbpx
Sunnudagur 07.september 2025
433Sport

Verður ekki auðvelt fyrir Chelsea – Er nú þegar ánægður hjá félaginu

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 2. ágúst 2022 19:20

Wesley Fofana

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea hefur reynt og reynt að fá til sín miðverði í sumar en fjölmargir leikmenn hafa verið orðaðir við félagið.

Chelsea hefur nú þegar misst af þónokkrum leikmönnum og ku nú vera að horfa til Leicester og vill fá Wesley Fofana í sínar raðir.

Samkvæmt blaðamanninum virta Fabrizio Romano er Fofana hins vegar ánægður í herbúðum Leicester og gæti reynst erfitt að fá hann yfir til London.

Leicester mun alls ekki hleypa leikmanninum burt ódýrt en hann er enn aðeins 21 árs gamall og hefur leikið með liðinu frá árinu 2020.

,,Wesley Fofana er ennþá þarna, það er nafn sem er á lista Chelsea og er leikmaður sem Thomas Tuchel er hrifinn af. Það verður ekki auðvelt að ræða við Leicester því þeir framlengdu samning hans fyrir nokkrum mánuðum,“ sagði Romano.

,,Leikmaðurinn er mjög ánægður hjá Leicester en á sama tíma er Chelsea stórt tækifæri fyrir hann og þetta er líka stórt tækifæri fyrir Chelsea að fá svona hafsent í sínar raðir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábært kvöld – Tveir fá níu

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábært kvöld – Tveir fá níu
433Sport
Í gær

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist
433Sport
Í gær

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar
433Sport
Í gær

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun
433Sport
Í gær

Breytingar sagðar í farvatninu í Kópavogi – Segir að Eiður láti af störfum og Emil Pálsson taki við

Breytingar sagðar í farvatninu í Kópavogi – Segir að Eiður láti af störfum og Emil Pálsson taki við
433Sport
Í gær

Ákærður í 31 lið en neitar sök í öllum liðum – Keyrði inn í mannfjöldann þegar Liverpool fagnaði

Ákærður í 31 lið en neitar sök í öllum liðum – Keyrði inn í mannfjöldann þegar Liverpool fagnaði