fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Heimir þurfti tíma til að finna gleðina – „Ég sprakk aðeins þarna“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 2. ágúst 2022 13:00

Heimir Hallgrímsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Hallgrímsson hefur verið verið á skýrslu í þjálfarateymi karlaliðs ÍBV í síðustu leiktíð. Hermann Hreiðarsson er þjálfari liðsins.

Heimir, sem er einn allra besti landsliðsþjálfari í sögu Íslands, hætti sem þjálfari Al Arabi í Katar í fyrra. Hann hafði stýrt liðunu síðan 2018.

„Ég sprakk aðeins þarna úti og þurfti smá tíma til að ná gleðinni aftur. Nú er ég aðeins búinn að fá að vera í kringum Hemma og er að fá gleðina svolítið aftur í þessu,“ sagði Heimir í viðtali á K100 um helgina.

„Ég hef alltaf þjálfað af því mér finnst það gaman, þetta er ekki einhver vinna. Ég er tannlæknir að mennt og það er ágætis vinna.“

Ekki er ljóst hver næstu skref Heimis eru í þjálfun. „Það er alltaf eitthvað í gangi og ég er svolítið að reyna að finna það sem kveikir í manni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gunnar kallar eftir breytingum í samstarfi skóla og íþrótta á Íslandi – „Ég er að tala um ef Kalli brókar þrjá inni á baði, auðvitað á það ekki að fá viðgangast“

Gunnar kallar eftir breytingum í samstarfi skóla og íþrótta á Íslandi – „Ég er að tala um ef Kalli brókar þrjá inni á baði, auðvitað á það ekki að fá viðgangast“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Messi og fjölskylda þrá að flytja aftur til Barcelona

Messi og fjölskylda þrá að flytja aftur til Barcelona
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gætu losað Sancho fyrr – Áhugi frá hans fyrrum félagi

Gætu losað Sancho fyrr – Áhugi frá hans fyrrum félagi
433Sport
Í gær

Real Madrid setur sig í stellingar þar sem illa gengur að semja við Vinicius

Real Madrid setur sig í stellingar þar sem illa gengur að semja við Vinicius
433Sport
Í gær

Lygilegar sögusagnir um leikmann Barcelona

Lygilegar sögusagnir um leikmann Barcelona