fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Er á móti því að blóta og sá eftir þessu: ,,Ég bað ömmu afsökunar“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 2. ágúst 2022 20:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jill Scott, landsliðskona Englands, hefur beðist afsökunar á hegðun sinni í leik gegn Þýskalandi á sunnudag.

Scott spilaði með Englandi sem vann 2-1 sigur á Þýskalandi í úrslitaleik EM en hún reiddist verulega undir lok leiks eftir tæklingu frá Sydney Lohmann sem leikur með því síðarnefnda.

‘Farðu til fjandans, helvítis fífl,’ eru orðin sem Scott lét falla í garð Lohmann og þurfti BBC að biðjast afsökunar á hennar hegðuin.

Scott sér eftir því að hafa misst sig í hita leiksins og segist einnig hafa beðið Lohmann afsökunar.

,,Ég baðst afsökunar því ég hefði aldrei átt að blóta svona. Ég bað ömmu mína afsökunar,“ sagði Scott.

,,Ég er á móti því að blóta en í hita leiksins þá fannst mér eins og þýski leikmaðurinn hafi skilið svolítið eftir sig.“

,,Hún sagði eitthvað við mig en myndavélararnar náðu því ekki. Ég baðst afsökunar því svona tala ég ekki. Vonandi skilur fólk það því ég vildi bara standa uppi sem sigurvegari og stundum taka tilfinningarnar yfir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Steven Gerrard á blaði fyrir áhugavert starf sem var að losna

Steven Gerrard á blaði fyrir áhugavert starf sem var að losna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gætu losað Sancho fyrr – Áhugi frá hans fyrrum félagi

Gætu losað Sancho fyrr – Áhugi frá hans fyrrum félagi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn