fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Viðar Örn að skrifa undir í Grikklandi – Mun vinna fyrir þekktan stjóra

Victor Pálsson
Mánudaginn 1. ágúst 2022 10:57

Mynd/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viðar Örn Kjartansson er kominn með nýtt lið en hann hefur spilað víðs vegar um heiminn á sínum ferli.

Viðar var síðast á mála hjá Valerenga í Noregi en hann lék með liðinu frá árinu 2020 eftir að hafa komið frá Rússlandi.

Viðar er 32 ára gamall framherji og á að baki 32 landsleiki fyrir Ísland en honum var frjálst að semja við nýtt félag í sumar.

Samkvæmt hlaðvarpsþættinum Dr. Football er næsti áfangastaður Viðars í Grikklandi og skrifar hann undir hjá Atriomitos í efstu deild þar í landi.

Atromitos hafnaði í 12. sæti grísku deildarinnar síðasta vetur og er nú þegar með tíu útlendinga í sínum röðum.

Viðar hefur ekki spilað í Grikklandi áður en hefur reynt fyrir sér í löndum eins og Kína og Ísrael og gerði það einnig gott í Skandinavíu.

Chris Coleman, fyrrum landsliðsþjálfari Wales, er stjóri Atrimitos en hann tók við liðinu fyrr á þessu ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram
433Sport
Í gær

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG
433Sport
Í gær

Firmino fer til Katar

Firmino fer til Katar