fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Liverpool á Rolls Royce en Arsenal er með sinn Bentley

Victor Pálsson
Sunnudaginn 31. júlí 2022 15:00

William Saliba

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er komið með sinn eigin Virgil van Dijk segir fyrrum sóknarmaður liðsins Kevin Campbell.

William Saliba mun líklega spila með Arsenal í vetur en hann spilaði með Marseille í láni síðasta vetur og stóð sig mjög vel.

Van Dijk er einn besti ef ekki besti varnarmaður deildarinnar og væri það óskandi fyrir Arsenal ef orð Campbell reynast rétt.

,,Ef Virgil van Dijk er Rolls Royce þá er Saliba Bentley. Hann er aldrei stressaður og sendingargeta hans er mun betri en fólk vill viðurkenna,“ sagði Campbell.

,,Hann er sniðugur, fljótur, sterkur og kraftmikill og gerir ekki mistök. Ég held að hann hafi þurft þetta auka ár hjá Marseille.“

,,Það hefur gert mikið fyrir hans sjálfstraust, nú þegar þú sérð hann hjá Arsenal lítur hann út fyrir að vera þroskaður leikmaður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Messi og fjölskylda þrá að flytja aftur til Barcelona

Messi og fjölskylda þrá að flytja aftur til Barcelona
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gætu losað Sancho fyrr – Áhugi frá hans fyrrum félagi

Gætu losað Sancho fyrr – Áhugi frá hans fyrrum félagi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leikmaður Liverpool þáði ekki boðið

Leikmaður Liverpool þáði ekki boðið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrrum liðsfélagi Carragher lýsir ósætti við hann á samfélagsmiðlum eftir ummæli um helgina

Fyrrum liðsfélagi Carragher lýsir ósætti við hann á samfélagsmiðlum eftir ummæli um helgina