fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
433Sport

Laug til að komast á draumastaðinn og var kallaður tíkarsonur: ,,Það eina sem ég kunni að segja var halló“

433
Sunnudaginn 31. júlí 2022 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maxi Rodriguez sagði lygi er hann var við það að ganga í raðir Liverpool frá Atletico Madrid árið 2010.

Rodriguez hefur sjálfur opnað sig um málið en Rafael Benitez var á þessum tíma stjóri Liverpool og talaði spænsku líkt og Rodriguez.

Benitez vildi að allir leikmenn liðsins gætu talað ensku og eftir að Rodriguez laug því að hann gæti talað tungumálið var samið við leikmanninn.

,,Rafa Benitez sagði við mig að það væri mjög mikilvægt að allir myndu tala ensku,“ sagði Rodriguez.

,,Þegar hann spurði mig þá svaraði ég játandi, auðvitað tala ég ensku. Ég vildi ekki að viðræðurnar myndu sigla í strand svo ég laug.“

,,Þegar ég kom þá var haldinn blaðamannafundur og Rafa sagði við mig að ég þyrfti að tala fyrst svo myndi hann taka yfir.“

,,Ég sagði honum að það eina sem ég kynni að segja væri halló. Hann sagði við mig að ég væri tíkarsonur. Við hlógum að þessu að lokum en eftir þetta lærði ég tungumálið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool hugsi eftir að Trent birti þessa mynd í dag

Stuðningsmenn Liverpool hugsi eftir að Trent birti þessa mynd í dag
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Óskar Hrafn opnar sig um veikleika og styrkleika sína – „Einfaldasta leiðin til að lýsa því er að ég vil alltaf falla á eigið sverð“

Óskar Hrafn opnar sig um veikleika og styrkleika sína – „Einfaldasta leiðin til að lýsa því er að ég vil alltaf falla á eigið sverð“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Erik ten Hag gæti landað mjög stóru starfi í sumar

Erik ten Hag gæti landað mjög stóru starfi í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íhuga óvænt að sparka Martinez – Eftirsóttur maður á blaði

Íhuga óvænt að sparka Martinez – Eftirsóttur maður á blaði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Látinn víkja úr hótelherbergi sínu – Frægur einstaklingur þurfti að komast að

Látinn víkja úr hótelherbergi sínu – Frægur einstaklingur þurfti að komast að
433Sport
Í gær

Eiður Smári þekkir staðinn vel og botnar ekkert í ákvörðun hans

Eiður Smári þekkir staðinn vel og botnar ekkert í ákvörðun hans
433Sport
Í gær

Gjörbreytt útlit stjörnunnar vekur athygli

Gjörbreytt útlit stjörnunnar vekur athygli