fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
433Sport

Forseti Barcelona neitaði að útiloka komu Ronaldo – Sambandið við umboðsmanninn gott

Victor Pálsson
Sunnudaginn 31. júlí 2022 10:00

Cristiano Ronaldo. Mynd/Getty.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joan Laporta, forseti Barcelona, neitar að útiloka það að félagið gæti reynt að fá Cristiano Ronaldo frá Manchester United í sumar.

Ronaldo var um tíma orðaður við Börsunga en spænska félagið ákvað að fá til sín Robert Lewandowski frá Bayern Munchen og var hann skotmark númer eitt.

Laporta neitaði að útiloka að félagið myndi opna fyrir komu Ronaldo síðar í sumar en segir að hann hafi aldrei verið efstur á óskalistanum.

,,Samband okkar við Jorge Mendes er mjög gott. Ég hef þekkt hann lengi og hann er einn af bestu umboðsmönnunum,“ sagði Laporta.

,,Hann veit hvernig á að sinna sínu starfi og ég virði hann. Við ákváðum að fara í Lewandowski og vissum að hann myndi spila stórt hlutverk í okkar árangri. Við fórum frekar til Bayern Munchen og það er raunveruleikinn.“

,,Sagan um Ronaldo er bara hluti af fótboltanum. Þetta er mjög góð saga en þú munt alltaf heyra eitthvað um þetta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool hugsi eftir að Trent birti þessa mynd í dag

Stuðningsmenn Liverpool hugsi eftir að Trent birti þessa mynd í dag
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Óskar Hrafn opnar sig um veikleika og styrkleika sína – „Einfaldasta leiðin til að lýsa því er að ég vil alltaf falla á eigið sverð“

Óskar Hrafn opnar sig um veikleika og styrkleika sína – „Einfaldasta leiðin til að lýsa því er að ég vil alltaf falla á eigið sverð“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Erik ten Hag gæti landað mjög stóru starfi í sumar

Erik ten Hag gæti landað mjög stóru starfi í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Íhuga óvænt að sparka Martinez – Eftirsóttur maður á blaði

Íhuga óvænt að sparka Martinez – Eftirsóttur maður á blaði
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Látinn víkja úr hótelherbergi sínu – Frægur einstaklingur þurfti að komast að

Látinn víkja úr hótelherbergi sínu – Frægur einstaklingur þurfti að komast að
433Sport
Í gær

Eiður Smári þekkir staðinn vel og botnar ekkert í ákvörðun hans

Eiður Smári þekkir staðinn vel og botnar ekkert í ákvörðun hans
433Sport
Í gær

Gjörbreytt útlit stjörnunnar vekur athygli

Gjörbreytt útlit stjörnunnar vekur athygli