fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Staðfestir fund með Chelsea en neitar sögusögnunum: ,,Töluðum um fótbolta“

Victor Pálsson
Laugardaginn 30. júlí 2022 20:03

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joan Laporta, forseti Barcelona, hefur staðfest það að félagið hafi ekki boðið Chelsea að kaupa miðjumanninn Frenkie de Jong.

De Jong er nú orðaður við Chelsea eftir að Manchester United hafði sýnt honum áhuga í allt sumar.

De Jong virðist þó ekki vilja ganga í raðir Man Utd og segja ýmsir miðlar að hann vilji frekar semja í London.

Laporta fundaði með Todd Boehly, eiganda Chelsea, á dögunum en félagkaskipti De Jong voru hins vegar ekki rædd.

,,Við buðum Chelsea aldrei að fá De Jong, nei, nei, nei. Við snæddum með Boehly og töluðum um fótbolta,“ sagði Laporta.

,,Boehly er mögnuð manneskja og það eru engin vandamál á milli okkar og Chelsea. Staðreyndin er sú að við vildum nokkra af sömu leikmönnum og þeir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Framherjinn eftirsótti hafnaði gylliboði frá Rússlandi

Framherjinn eftirsótti hafnaði gylliboði frá Rússlandi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rooney á því að þetta séu kaup tímabilsins – „Eftir allt sem hann gekk í gegnum“

Rooney á því að þetta séu kaup tímabilsins – „Eftir allt sem hann gekk í gegnum“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“
433Sport
Í gær

Mancini að taka að sér áhugavert starf

Mancini að taka að sér áhugavert starf
433Sport
Í gær

Er þetta arftaki Salah á Anfield?

Er þetta arftaki Salah á Anfield?