fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Mourinho varð ekki að ósk sinni – ,,Við gátum ekki komist að samkomulagi“

Victor Pálsson
Laugardaginn 30. júlí 2022 15:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Henrikh Mkhityaryan var ekki sagt að yfirgefa Roma í sumar en hann tók þá ákvörðun sjálfur að semja við Inter Milan.

Mkhitaryan varð samningslaus hjá Roma og var það vilji stjóra liðsins, Jose Mourinho, að halda leikmanninum hjá félaginu.

Armeninn segir þó að Roma hafi ekki boðið sér gull og græna skó og ákvað þess í stað að skrifa undir í Mílanó.

Mourinho reyndi hvað hann gat til að halda miðjumanninum en án árangurs.

,,Mourinho vildi ekki sjá mig fara? Já það er rétt,“ sagði Mkhitaryan í samtali við DAZN.

,,Ekki bara hann heldur allt félagið. Að lokum þá gátum við ekki komist að samkomulagi svo ég tók ákvörðun um að fara.“

,,Þetta var gott fyrir mig og gott fyrir Roma því þeir fengu Paulo Dybala, ég er ánægður fyrir þeirra hönd.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Donald Trump stal senunni eftir að Chelsea vann HM í gær – Sjáðu myndbandið

Donald Trump stal senunni eftir að Chelsea vann HM í gær – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gyokores fer til Arsenal – Tveir aðrir á leiðinni

Gyokores fer til Arsenal – Tveir aðrir á leiðinni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Firmino fer til Katar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nunez fagnaði að hætti Jota

Nunez fagnaði að hætti Jota
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Real sagt ætla að velja á milli Mbappe og Vinicius

Real sagt ætla að velja á milli Mbappe og Vinicius
433Sport
Í gær

Leitast ekki eftir því að selja og vilja 100 milljónir

Leitast ekki eftir því að selja og vilja 100 milljónir
433Sport
Í gær

Maresca tjáir sig um Madueke: ,,Hann ákvað það sjálfur“

Maresca tjáir sig um Madueke: ,,Hann ákvað það sjálfur“
433Sport
Í gær

Virtist skjóta á fyrrum stjóra félagsins – ,,Erum komnir í úrslitaleikinn vegna hans“

Virtist skjóta á fyrrum stjóra félagsins – ,,Erum komnir í úrslitaleikinn vegna hans“
433Sport
Í gær

Eiginkona Jota mætti fyrir utan Anfield ásamt börnunum

Eiginkona Jota mætti fyrir utan Anfield ásamt börnunum