fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Goðsögn sagt að fara frá Barcelona

Victor Pálsson
Laugardaginn 30. júlí 2022 20:24

Gerard Pique (Mynd/Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Xavi, stjóri Barcelona, hefur tjáð varnarmanninum Gerard Pique að það væri best ef hann færi frá félaginu í sumar.

Frá þessu greinir Sport á Spáni en Pique hefur ekki sýnt mikinn metnað í sumar og er að hugsa meira um önnur mál eins og skilnað við söngkonuna Shakira.

Xavi hefur ekki áhuga á að nota þennan 35 ára gamla leikmann í sumar og hefur sagt honum að finna sér nýtt lið.

Jules Kounde er kominn til Börsunga frá Sevilla sem og Andreas Christensen frá Chelsea og verða þeir númer eitt undir Xavi.

Bæði Eric Garcia og Ronald Araujo eru einnig á undan Pique í goggunarröðinni en hann hefur leikið með félaginu í 14 ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Donald Trump stal senunni eftir að Chelsea vann HM í gær – Sjáðu myndbandið

Donald Trump stal senunni eftir að Chelsea vann HM í gær – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gyokores fer til Arsenal – Tveir aðrir á leiðinni

Gyokores fer til Arsenal – Tveir aðrir á leiðinni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Firmino fer til Katar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nunez fagnaði að hætti Jota

Nunez fagnaði að hætti Jota
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Real sagt ætla að velja á milli Mbappe og Vinicius

Real sagt ætla að velja á milli Mbappe og Vinicius
433Sport
Í gær

Leitast ekki eftir því að selja og vilja 100 milljónir

Leitast ekki eftir því að selja og vilja 100 milljónir
433Sport
Í gær

Maresca tjáir sig um Madueke: ,,Hann ákvað það sjálfur“

Maresca tjáir sig um Madueke: ,,Hann ákvað það sjálfur“
433Sport
Í gær

Virtist skjóta á fyrrum stjóra félagsins – ,,Erum komnir í úrslitaleikinn vegna hans“

Virtist skjóta á fyrrum stjóra félagsins – ,,Erum komnir í úrslitaleikinn vegna hans“
433Sport
Í gær

Eiginkona Jota mætti fyrir utan Anfield ásamt börnunum

Eiginkona Jota mætti fyrir utan Anfield ásamt börnunum