fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
433Sport

Þurfti á svona stjóra að halda og mjög hrifinn af sóknarboltanum

Victor Pálsson
Föstudaginn 29. júlí 2022 20:22

Luka Jovic

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luka Jovic, leikmaður Fiorentina, hefur útskýrt af hverju hann ákvað að yfirgefa Real Madrid í sumar.

Jovic skrifaði undir lánssamning við Fiorentina en hann stóðst ekki væntingar hjá Real eftir að hafa komið frá Frankfurt.

Jovic segir að Fiorentina hafi verið mjög heillandi kostur og gat ekki séð sjálfan sig ná árangri undir Carlo Ancelotti hjá Real sem virtist hafa litla trú á framherjanum.

,,Það eru nokkrar ástæður fyrir því. Þær helstu voru metnaður félagsins og það að stjórinn vill spila sóknarbolta. Fiorentina er eitt af fáum liðum á Ítalíu sem spila sóknarbolta,“ sagði Jovic um af hverju hann fór.

,,Eins og þið vitið hafa margir leikmann frá Baltanskaga leikið í Flórens og það eru þrír aðrir Serbar hérna.“

,,Þetta var það sem ég þurfti, ég þurfti að fá að æfa með svona stjóra, stjóra sem vill sjá þig leggja allt í sölurnar og hefur trú á þér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Spænska goðsögnin fann sér nýtt félag 39 ára gamall

Spænska goðsögnin fann sér nýtt félag 39 ára gamall
433Sport
Í gær

Launin að þvælast fyrir í viðræðunum

Launin að þvælast fyrir í viðræðunum
433Sport
Í gær

Furða sig á ýmsu í vali Arnars – „Það hefur greinilega mikið gerst“

Furða sig á ýmsu í vali Arnars – „Það hefur greinilega mikið gerst“