fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
433Sport

Staðfesta enn önnur kaupin þrátt fyrir að eiga í fjárhagsvanda – Skilja Chelsea eftir í sárum

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 29. júlí 2022 08:49

Jules Kounde. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jules Kounde er kominn til Barcelona. Félagið hefur staðfest að það hafi náð samkomulagi við Sevilla um kaup á leikmanninum.

Börsungar borga um 50 milljónir evra fyrir Kounde, auk bónusgreiðslna síðar meir.

Kounde er miðvörður sem á ellefu A-landsleiki fyrir Frakkland á bakinu.

Börsungar hafa verið mjög virkir á félagaskiptamarkaðnum í sumar, þrátt fyrir að vera í gífurlegum fjárhagsvandræðum.

Félagið hefur fengið menn eins og Robert Lewandowski og Raphinha nýlega. Fyrr í sumar komu þá þeir Franck Kessie og Andreas Christensen.

Kounde var sterklega orðaður við Chelsea en Barcelona hefur nú unnið kapphlaupið um hann, líkt og gerðist með Raphinha á dögunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Undirbúa stórt tilboð í leikmenn sem fáir kannast við – 25 ára gamall og vakti mikla athygli á stuttum tíma

Undirbúa stórt tilboð í leikmenn sem fáir kannast við – 25 ára gamall og vakti mikla athygli á stuttum tíma
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Hulk bætti met Neymar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fá skelfilegar fréttir fyrir lokasprettinn í úrvalsdeildinni

Fá skelfilegar fréttir fyrir lokasprettinn í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Baunar á stuðningsmenn Arsenal og segir stemninguna vera enga: Mættu með ‘skelfilegan borða’ – ,,Sjö ára barnið mitt hefði gert þetta“

Baunar á stuðningsmenn Arsenal og segir stemninguna vera enga: Mættu með ‘skelfilegan borða’ – ,,Sjö ára barnið mitt hefði gert þetta“
433Sport
Í gær

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð og stærði sig af kynlífi sínu – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð og stærði sig af kynlífi sínu – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“
433Sport
Í gær

Manchester United mögulega úr kapphlaupinu í sumar nema þetta gerist

Manchester United mögulega úr kapphlaupinu í sumar nema þetta gerist
433Sport
Í gær

Stuðningsyfirlýsing við stjórann

Stuðningsyfirlýsing við stjórann
433Sport
Í gær

Svona líta 16-liða úrslitin út

Svona líta 16-liða úrslitin út