fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Erfiðir dagar fyrir Ronaldo – Uppeldisfélagið efins um að fá hann

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 29. júlí 2022 09:47

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jorge Mendes, umboðsmaður Cristiano Ronaldo, hefur rætt við Sporting í Portúgal um að koma leikmanninum hugsanlega þangað. The Athletic segir frá því.

Ronaldo ólst upp hjá Sporting. Liðið leikur í Meistaradeild Evrópu á komandi leiktíð, eitthvað sem Ronaldo þráir að gera.

Portúgalinn hefur verið mikið í umræðunni undanfarið. Hann vill komast frá Manchester United, ári eftir að hann gekk til liðs við félagið. Liðið olli vonbrigðum á síðustu leiktíð og hafnaði í sjötta sæti. Man Utd spilar því ekki í Meistaradeildinni á komandi leiktíð.

Ruben Amorim, stjóri Sporting, er þó efins um að fá Ronaldo, þar sem ´það myndi krefjast þess að leikskipulagi liðsins yrði breytt mikið.

Að fá hinn 37 ára gamla Ronaldo myndi þó bjóða upp á mörg markaðstengd tækifæri fyrir Sporting.

Ronaldo hefur verið orðaður við fjölda félaga í sumar. Það er þó eins og ekkert þeirra sé til í að taka sénsinn á því að fá hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arsenal biðlar til ensku úrvalsdeildarinnar

Arsenal biðlar til ensku úrvalsdeildarinnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United
433Sport
Í gær

Er þetta arftaki Salah á Anfield?

Er þetta arftaki Salah á Anfield?
433Sport
Í gær

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu