fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Eiður Smári segir sprenghlægilega sögu af Sveppa sem hafði ekki hugmynd – „Þetta er sennilega besta dæmið um það“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 27. júlí 2022 08:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiður Smári Guðjohnsen er gestur í nýjasta þætti Blökastsins, þar sem farið er yfir víðan völl.

Þessi goðsögn í íslenskum fótbolta sagði meðal annars góða sögu af vini sínum, Sverri Þór Sverrisyni, Sveppa.

Eiður vill meina að Sveppi hafi ekki alltaf verið alveg með það á hreinu hvað væri um að vera hjá sér, þrátt fyrir að hann væri að ná frábærum árangri á ferli sínum með félögum á borð við Barcelona og Chelsea.

Til að nefna dæmi segir Eiður sögu frá því þegar hann var að spila í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu með Chelsea gegn Bayern Munchen.

„Þetta er sennilega besta dæmið um það,“ segir Eiður. „Það var leikur á miðvikudegi. Þetta voru fjórðungsúrslit í Meistaradeildinni. Eftir leik kíki ég á símann og sé SMS sem hafði komið frá Sveppa, sem hafði komið svona fimm mínútum fyrir hálfleik, hvað ég væri að bralla.“

„Hvað er ég að bralla? Ég er að spila hérna í Meistaradeildinni,“ segir Eiður og hlær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arsenal biðlar til ensku úrvalsdeildarinnar

Arsenal biðlar til ensku úrvalsdeildarinnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United
433Sport
Í gær

Er þetta arftaki Salah á Anfield?

Er þetta arftaki Salah á Anfield?
433Sport
Í gær

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu