fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
433Sport

Rice orðinn verulega pirraður á sögusögnunum

Victor Pálsson
Mánudaginn 25. júlí 2022 20:41

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Declan Rice, leikmaður West Ham, er orðinn þreyttur á sögusögnunum sem eru í gangi varðandi hann og hans framtíð.

Rice er reglulega orðaður við önnur félög en Chelsea og Manchester United eru hvað mest nefnd til sögunnar.

Miðjumaðurinn virðist ekki vera að leitast eftir því að komast annað og er ákveðinn í því að gera sitt besta á vellinum fyrir West Ham.

,,Í hvert einasta skipti sem ég klæðist þessari treyju þá gef ég 100 prósent í verkefnið og það sem gerist utan vallar sér um sig sjálft,“ sagði Rice.

,,Ég get ekki stjórnað þessu, það sem ég get stjórnað er þarna úti og ég reyni að vera besti leikmaðurinn. Þetta er mjög pirrandi því þetta festist við nafnið.“

,,Þú getur ekki stjórnað þessu en stundum heyrirðu hluti sem þú vilt ekki heyra, því það er ekkert til í þeim.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sendir Onana skýr skilaboð: ,,Stundum þarftu að halda kjafti“

Sendir Onana skýr skilaboð: ,,Stundum þarftu að halda kjafti“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Hulk bætti met Neymar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Baunar á stuðningsmenn Arsenal og segir stemninguna vera enga: Mættu með ‘skelfilegan borða’ – ,,Sjö ára barnið mitt hefði gert þetta“

Baunar á stuðningsmenn Arsenal og segir stemninguna vera enga: Mættu með ‘skelfilegan borða’ – ,,Sjö ára barnið mitt hefði gert þetta“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lenti í „martröð“ stuttu fyrir beina útsendingu: Birti mynd af sér rennandi blautri – Sjáðu hvað gerðist

Lenti í „martröð“ stuttu fyrir beina útsendingu: Birti mynd af sér rennandi blautri – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fá slæmar fréttir fyrir leikinn gegn Arsenal

Fá slæmar fréttir fyrir leikinn gegn Arsenal
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stela öllum fyrirsögnum eftir fréttirnar: Ofurparið sagt vera hætt saman – Hún verður ein eftir í borginni

Stela öllum fyrirsögnum eftir fréttirnar: Ofurparið sagt vera hætt saman – Hún verður ein eftir í borginni