fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433Sport

Baulað svakalega á hann í fyrsta leik með nýja liðinu

Victor Pálsson
Mánudaginn 25. júlí 2022 20:03

Forster.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fraser Forster, leikmaður Tottenham, spilaði sinn fyrsta leik fyrir félagið á dögunum í æfingaleik gegn Rangers.

Forster hefur væntanlega viljað spila við annað félag í sínum fyrsta leik en andstæðingur Tottenham var Rangers.

Forster er fyrrum markvörður Celtic og lék þar frá 2012 til 2014 en það eru einmitt erkifjendur Celtic í Skotlandi.

Það var baulað harkalega á Forster í þessum leik og var hann undir töluverðri pressu er Tottenham vann 2-1 sigur.

Forster verður varamarkvörður Tottenham á næstu leiktíð en hann kom inná sem varamaður í sigrinum.

Hann fékk aldrei að gleyma því að hann hafi leikið fyrir Celtic á árum áður en hafði vonandi gaman að eins og kann að gerast í svona stöðu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fékk slæmar fréttir eftir að hafa sigrast á krabbameini í annað sinn

Fékk slæmar fréttir eftir að hafa sigrast á krabbameini í annað sinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi
433Sport
Í gær

Guardiola mætti á eftirsótta tónleika og hitti son söngvarans

Guardiola mætti á eftirsótta tónleika og hitti son söngvarans
433Sport
Í gær

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli