fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Byrjunarlið FH og Breiðabliks – Ísak Snær á bekknum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. júlí 2022 18:26

Ísak í leik með Breiðabliki 2022.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fer fram stórleikur í Bestu deild karla í kvöld er FH og Breiðablik eigast við á Kaplakrikavelli.

FH þarf nauðsynlega á sigri að halda í þessari viðureign en liðið er í raun í fallbaráttu eftir 13 umferðir.

Hafnfirðingar eru með 10 stig eftir fyrstu 13 umferðirnar og hafa ekki unnið leik í efstu deild síðan 15. maí gegn ÍBV.

Breiðablik er á toppi deildarinnar með 34 stig og hefur aðeins tapað einum leik í sumar og var það gegn Val.

Hér má sjá byrjunarlið kvöldsins.

Byrjunarlið FH:
1. Gunnar Nielsen
2. Ástbjörn Þórðarson
3. Haraldur Einar Ásgrímsson
7. Steven Lennon
8. Kristinn Freyr Sigurðsson
9. Matthías Vilhjálmsson
10. Björn Daníel Sverrisson
16. Guðmundur Kristjánsson
19. Lasse Petry
29. Vuk Oskar Dimitrijevic
34. Logi Hrafn Róbertsson

Byrjunarlið Breiðablik:
1. Anton Ari Einarsson
2. Mikkel Qvist
7. Höskuldur Gunnlaugsson
8. Viktor Karl Einarsson
10. Kristinn Steindórsson
11. Gísli Eyjólfsson
13. Anton Logi Lúðvíksson
14. Jason Daði Svanþórsson
16. Dagur Dan Þórhallsson
21. Viktor Örn Margeirsson
25. Davíð Ingvarsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina
433Sport
Í gær

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum
433Sport
Í gær

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“