fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Besta deildin: FH mistókst að vinna tíu menn Blika – Rautt spjald í byrjun leiks

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. júlí 2022 21:03

Mynd/Helgi Viðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FH 0 – 0 Breiðablik

FH fékk kjörið tækifæri í kvöld til að verða annað lið sumarsins til að leggja Breiðablik af velli í Bestu deild karla.

Leikið var á Kaplakrikavelli í kvöld þar sem FH fékk draumabyrjun er Davíð Ingvarsson fékk að líta rautt spjald eftir níu mínútur.

Davíð braut ansi gróft á Ástbirni Þórðarssyni, leikmanni FH, og var sendur í sturtu af dómara leiksins.

Þrátt fyrir að spila nánast allan leikinn manni fleiri tókst FH ekki að koma boltanum í netið og héldu Blikarnir að sama skapi út.

Leikurinn var heilt yfir nokkuð jafn en Blikar taka þessu stigi klárlega og eru á toppnum með sjö stiga forystu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Tilbúinn að spila hvar sem er í vetur undir nýja stjóranum

Tilbúinn að spila hvar sem er í vetur undir nýja stjóranum
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Giroud orðinn liðsfélagi Hákonar

Giroud orðinn liðsfélagi Hákonar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Alls ekki smeykir fyrir verkefnið stóra í nótt

Alls ekki smeykir fyrir verkefnið stóra í nótt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Goðsögn handtekin um helgina

Goðsögn handtekin um helgina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Græðir þú á árangri landsliðsins?

Græðir þú á árangri landsliðsins?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hér mæta Stelpurnar okkar Finnum á morgun – Yfir þúsund Íslendingar

Hér mæta Stelpurnar okkar Finnum á morgun – Yfir þúsund Íslendingar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG