fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433Sport

Ákveðinn í að mæta sterkari til leiks í vetur – ,,Ef þið sjáið muninn þá virkaði það augljóslega“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. júlí 2022 13:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ryan Sessegnon hefur bætt sig mikið líkamlega í sumar og ætlar sér að berjast um byrjunarliðssæti hjá Tottenham í vetur.

Sessegnon er orðinn 22 ára gamall en hann gekk í raðir Spurs fyrir þremur árum og var þá einn efnilegasti leikmaður Englands.

Tíminn hjá Tottenham hefur að hluta til verið ansi erfiður og hafa meiðsli aftan í læri sett strik í reikninginn.

Þesisi sóknarsinnaði bakvörður er þó fullur tilhlökkunar fyrir næsta tímabil og er viss um að hann verði í betra standi en á síðasta tímabili.

,,Ég notaði undirbúningstímabilið í að bæta vöðvana bæði í fótunum sem og í efri hlutanum. Ef þið sjáið muninn þá virkaði það augljóslega!“ sagði Sessegnon.

,,Ég gerði þetta svo ég væri sterkari á velli og gæti spilað fleiri leiki, svo ég geti hlaupið upp og niður völlinn í 90 mínútur.“

,,Það er klárlega eitt af mínum markmiðum, að spila sem flesta leiki á tímabilinu. Á síðasta tímabili var ég að meiðast því vöðvarnir aftan í læri voru ekki nógu sterkir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Elías Már til Kína
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum
433Sport
Í gær

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli
433Sport
Í gær

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna
433Sport
Í gær

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“
433Sport
Í gær

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu
433Sport
Í gær

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála
433Sport
Í gær

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum