fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Jói Berg og félagar missa mikilvægan leikmann

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. júlí 2022 10:13

Ben Mee. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brentford hefur fengið mikinn liðsstyrk fyrir næstu leiktíð og samdi í gær við varnarmanninn Ben Mee.

Mee er 32 ára gamall miðvörður en hann hafði leikið með Burnley í heil tíu ár.

Þar lék Mee með Jóhanni Berg Guðmundssyni en eftir fall úr efstu deild ákvað leikmaðurinn að leita á nýjar slóðir.

Mee spilaði 332 deildarleiki fyrir Burnley á tíu árum og skoraði 12 mörk.

Hann mun reynast mikill liðsstyrkur fyrir Brentford sem mun berjast með kjafti og klóm til að halda sæti sínu í efstu deild næsta vetur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hundfúll eftir að liðinu var sparkað úr Evrópudeildinni – ,,Vondur dagur fyrir fótbolta“

Hundfúll eftir að liðinu var sparkað úr Evrópudeildinni – ,,Vondur dagur fyrir fótbolta“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Jota sá síðasti til að klæðast treyju númer 20 hjá Liverpool

Jota sá síðasti til að klæðast treyju númer 20 hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Arsenal sagt hafa engar áhyggjur af stöðunni

Arsenal sagt hafa engar áhyggjur af stöðunni
433Sport
Í gær

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref
433Sport
Í gær

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi
433Sport
Í gær

Virðist vera staðráðinn í að vera áfram og hafnar öðru tilboði

Virðist vera staðráðinn í að vera áfram og hafnar öðru tilboði