fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Íhugar að fara af stað með fjáröflun til að fá leikmann til félagsins

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. júlí 2022 13:01

Bellerin í faðmi pabba.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Borja Iglesias, leikmaður Real Betis, íhugar að byrja fjáröflun til að koma Hector Bellerin til félagsins frá Arsenal.

Iglesias greinir sjálfur frá þessu en Bellerin spilaði með Betis á láni á síðustu leiktíð og vill ganga aftur í raðir félagsins.

Útlit er þó fyrir að Betis geti ekki borgað uppgefið verð fyrir Bellerin sem er 27 ára gamall bakvörður.

,,Já, ég sakna Hector Bellerin. Ég er að íhuga að fara af stað með fjáröflun til að koma honum aftur hingað,“ sagði Iglesias.

,,Ég klára æfingar og fólk spyr mig hvort Bellerin sé á leiðinni, þau segja mér að þau séu að safna upp til að hjálpa félaginu að fá hann aftur.“

,,Bellerin vill mikið koma aftur, hann hefur alltaf sagst vilja spila hér en hann hefur verið lengi hjá Arsenal. Þetta er erfið staða því hann er samningsbundinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kallar fréttirnar af Conte skáldskap

Kallar fréttirnar af Conte skáldskap
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rooney á því að þetta séu kaup tímabilsins – „Eftir allt sem hann gekk í gegnum“

Rooney á því að þetta séu kaup tímabilsins – „Eftir allt sem hann gekk í gegnum“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mancini að taka að sér áhugavert starf

Mancini að taka að sér áhugavert starf
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ummæli leikmanns City um Salah eftir leik í gær vekja athygli

Ummæli leikmanns City um Salah eftir leik í gær vekja athygli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gleymdu að slökkva á hljóðnema Rooney – Hlustaðu á umræðuna sem átti aldrei að fara í loftið

Gleymdu að slökkva á hljóðnema Rooney – Hlustaðu á umræðuna sem átti aldrei að fara í loftið