fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Íhugar að fara af stað með fjáröflun til að fá leikmann til félagsins

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. júlí 2022 13:01

Bellerin í faðmi pabba.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Borja Iglesias, leikmaður Real Betis, íhugar að byrja fjáröflun til að koma Hector Bellerin til félagsins frá Arsenal.

Iglesias greinir sjálfur frá þessu en Bellerin spilaði með Betis á láni á síðustu leiktíð og vill ganga aftur í raðir félagsins.

Útlit er þó fyrir að Betis geti ekki borgað uppgefið verð fyrir Bellerin sem er 27 ára gamall bakvörður.

,,Já, ég sakna Hector Bellerin. Ég er að íhuga að fara af stað með fjáröflun til að koma honum aftur hingað,“ sagði Iglesias.

,,Ég klára æfingar og fólk spyr mig hvort Bellerin sé á leiðinni, þau segja mér að þau séu að safna upp til að hjálpa félaginu að fá hann aftur.“

,,Bellerin vill mikið koma aftur, hann hefur alltaf sagst vilja spila hér en hann hefur verið lengi hjá Arsenal. Þetta er erfið staða því hann er samningsbundinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hundfúll eftir að liðinu var sparkað úr Evrópudeildinni – ,,Vondur dagur fyrir fótbolta“

Hundfúll eftir að liðinu var sparkað úr Evrópudeildinni – ,,Vondur dagur fyrir fótbolta“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Jota sá síðasti til að klæðast treyju númer 20 hjá Liverpool

Jota sá síðasti til að klæðast treyju númer 20 hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Arsenal sagt hafa engar áhyggjur af stöðunni

Arsenal sagt hafa engar áhyggjur af stöðunni
433Sport
Í gær

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref
433Sport
Í gær

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi
433Sport
Í gær

Virðist vera staðráðinn í að vera áfram og hafnar öðru tilboði

Virðist vera staðráðinn í að vera áfram og hafnar öðru tilboði