fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

3. deild: Svakaleg spenna á toppnum – Þrjú lið jöfn að stigum

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. júlí 2022 20:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spennan er svo sannarlega mikil í 3. deild karla og er hart barist um að komast upp í 2. deildina fyrir næsta sumar.

Fjórir leikir fóru fram í dag og kvöld og eru nú þrjú lið jöfn á toppnum með 25 stig eftir 13 umferðir.

Dalvík/Reynir, KFG og Víðir eru með 25 stig á toppnum en Dalvík/Reynir vann 3-2 sigur á botnliði KH í kvöld.

Kormákur/Hvöt er þarna nálægt pakkanum með 20 stig eftir 2-0 sigur á Vængjum Júpíters í kvöld.

Sindri er í fjórða sætinu með 24 stig en liðið vann Kára sannfærandi 4-1 í kvöld þar sem Abdul Bangura gerði tvö mörk.

ÍH og KFS gerðu þá 2-2 jafntefli og tókst ÍH með því stigi að lyfta sér úr fallsæti.

KH 2 – 3 Dalvík/Reynir
0-1 Borja Lopez Laguna
0-2 Númi Kárason
1-2 Sveinn Þorkell Jónsson
2-2 Haukur Ásberg Hilmarsson
2-3 Viktor Daði Sævaldsson

Kormákur/Hvöt 2 – 0 Vængir Júpiters
1-0 Acai Rodriguez
2-0 Aliu Djalo(víti)

Kári 1 – 4 Sindri
0-1 Birkir Snær Ingólfsson
0-2 Abdul Bangura
0-3 Abdul Bangura
0-4 Kristofer Hernandez
1-4 Franz Bergmann Heimisson

ÍH 2 – 2 KFS
0-1 Eyþór Daði Kjartansson
0-2 Ólafur Haukur Arilíusson
1-2 Einar Örn Harðarson
2-2 Arnar Sigþórsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rooney á því að þetta séu kaup tímabilsins – „Eftir allt sem hann gekk í gegnum“

Rooney á því að þetta séu kaup tímabilsins – „Eftir allt sem hann gekk í gegnum“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mancini að taka að sér áhugavert starf

Mancini að taka að sér áhugavert starf
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er þetta arftaki Salah á Anfield?

Er þetta arftaki Salah á Anfield?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gleymdu að slökkva á hljóðnema Rooney – Hlustaðu á umræðuna sem átti aldrei að fara í loftið

Gleymdu að slökkva á hljóðnema Rooney – Hlustaðu á umræðuna sem átti aldrei að fara í loftið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þrír miðjumenn orðaðir við United – Sagðir vilja fá inn leikmann í janúar

Þrír miðjumenn orðaðir við United – Sagðir vilja fá inn leikmann í janúar