fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
433Sport

Telja að þetta verði byrjunarlið Ten Hag í fyrsta leik tímabilsins

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. júlí 2022 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska úrvalsdeildin fer af stað í ágúst en fyrsta umferðin hefst 5 ágúst en Manchester United tekur þá á móti Aston Villa.

Erik ten Hag er að undirbúa liðið fyrir sitt fyrsta tímabil en liðið er í æfingaferð í Taílandi og í Ástralíu.

Enskir fjölmiðlar fylgja liðinu eftir hvert sem það fer og telja sig hafa ágætis mynd af hugmyndum hollenska þjálfarans.

Nú þegar liðið hefur leikið þrjá æfingaleiki hefur Ten Hag aðeins sýnt á spil sín og virðist veðja á sóknarlínu með Marcus Rashford, Anthony Martial og Jadon Sancho.

Svona telja ensk blöð að byrjunarlið United verði í fyrsta leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sorgmæddir eftir að hafa heyrt af brottförinni – ,,Stundum er það þannig í lífinu“

Sorgmæddir eftir að hafa heyrt af brottförinni – ,,Stundum er það þannig í lífinu“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Opinn fyrir því að framlengja á Anfield

Opinn fyrir því að framlengja á Anfield
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hrafnkell las yfir stórstjörnunni eftir umdeilda útlitsbreytingu hans – „Eitthvað það dónalegasta og ógeðslegasta sem ég hef séð“

Hrafnkell las yfir stórstjörnunni eftir umdeilda útlitsbreytingu hans – „Eitthvað það dónalegasta og ógeðslegasta sem ég hef séð“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Viðurkennir að Liverpool sé á öðrum stað í dag – Vonar að stjórnin taki þá til fyrirmyndar í sumar

Viðurkennir að Liverpool sé á öðrum stað í dag – Vonar að stjórnin taki þá til fyrirmyndar í sumar
433Sport
Í gær

Uppljóstrar um skilaboð sem hann fékk frá Klopp um síðustu helgi

Uppljóstrar um skilaboð sem hann fékk frá Klopp um síðustu helgi
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Viktor Unnar mætir og fer yfir sviðið

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Viktor Unnar mætir og fer yfir sviðið