fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Hvernig fór Dele Alli að þessu? – Eitt ótrúlegast klúður í sögu fótboltans

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. júlí 2022 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frank Lampard stjóri Everton var reiður leikmönnum sínum eftir 4-0 tap gegn Minnesota United í æfingaleik í Bandaríkjunum.

Lampard er á leið inn í sitt fyrsta heila tímabil sem stjóri Everton en liðið er í vanda statt.

Félagið má ekki eyða mikið af fjármunum eftir botnlausa eyðslu undanfarin ár.

Dele Alli fékk svo heldur betur tækifæri til að skora í leiknum en hann fékk ótrúlegt dauaðfæri en klikkaði.

Sjón er sögu ríkari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Aubameyang snýr líklega aftur

Aubameyang snýr líklega aftur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fá frábærar fréttir fyrir stórleikinn á sunnudag

Fá frábærar fréttir fyrir stórleikinn á sunnudag
433Sport
Í gær

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi