fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Var á óskalista stærstu liða Evrópu en samdi við nýliðana

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 20. júlí 2022 19:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kom heldur betur á óvart í dag er leikmaðurinn Kaiky Fernandes skrifaði undir samning við Almeria á Spáni.

Kaiky er talinn gríðarlega efnilegur leikmaður og var orðaður við mörg stórlið í Evrópu í sumar.

Hann spilaði stórt hlutverk hjá Santos í Brasilíu undanfarin tvö tímabil þrátt fyrir að vera aðeins 18 ára gamall.

Kaiky er talin vera ein af vonarstjörnum Brasilíu en hann spilar í miðverði og leikur einnig fyrir U20 landslið þjóðarinnar.

Manchester United, Barcelona, Arsenal og Chelsea horfðu öll til leikmannsins sem skrifaði þess í stað undir hjá nýliðunum í efstu deild Spánar.

Almeria borgar sjö milljónir evra fyrir Kaiky sem gerir sex ára samning.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ferillinn á hraðri niðurleið – Sagður skoða tilboð frá Mexíkó

Ferillinn á hraðri niðurleið – Sagður skoða tilboð frá Mexíkó
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Ísak Snær til Lyngby
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Alexandra var vongóð: ,,Djöfull erum við að fara taka þær“

Alexandra var vongóð: ,,Djöfull erum við að fara taka þær“
433Sport
Í gær

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“
433Sport
Í gær

Steini Halldórs um eigin framtíð: ,,Ég myndi að sjálfsögðu alltaf hafa mig áfram“

Steini Halldórs um eigin framtíð: ,,Ég myndi að sjálfsögðu alltaf hafa mig áfram“
433Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“