fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Viktor leiðréttir algengan misskilning um sig og Gylfa – „Ég held að sagan sé bara betri þannig“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 19. júlí 2022 13:09

Gylfi Þór Sigurðsson. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viktor Unnar Illugason er gestur í nýjasta þætti Chess After Dark. 

Viktor var mikið efni hér á árum áður í yngri flokkum Breiðabliks. 16 ára gamall fór hann út til Reading.

Því hefur oft verið fleygt fram að Viktor og Gylfi Þór Sigurðsson hafi farið saman til Reading. Eins og flestir vita sló sá síðarnefndi í gegn þar. Sögur hafa meira að segja verið á kreiki um að Gylfi hafi fylgt Viktori út og að sá síðarnefndi hafi jafnvel verið enn meira efni.

Viktor slær þetta út af borðinu í þættinum. „Það er einn stærsti miksskilningurinn, hann fór ári á undan mér. Ég í raun fylgdi honum.“

Hann var spurður út í það af hverju margir halda þetta. „Ég held að sagan sé bara betri þannig, að gæinn sem varð geggjaður hafi komið með einhverjum sem varð ekki geggjaður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mourinho hjólar í dómarann og VAR eftir slæm úrslit um helgina

Mourinho hjólar í dómarann og VAR eftir slæm úrslit um helgina
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Borga tæpar 500 milljónir til að fá nýja stjórann

Borga tæpar 500 milljónir til að fá nýja stjórann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Messi heimsótti heimavöll Barcelona í skjóli nætur – „Í gærkvöldi sneri ég aftur á stað sem ég sakna af öllu hjarta“

Messi heimsótti heimavöll Barcelona í skjóli nætur – „Í gærkvöldi sneri ég aftur á stað sem ég sakna af öllu hjarta“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Verður fyrsta verkefni Hermanns að hreinsa út á Hlíðarenda? – „Það er eitthvað annað“

Verður fyrsta verkefni Hermanns að hreinsa út á Hlíðarenda? – „Það er eitthvað annað“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tveir dáðustu leikmenn United hissa á því að mark Van Dijk hafi ekki staðið

Tveir dáðustu leikmenn United hissa á því að mark Van Dijk hafi ekki staðið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Allt sauð upp úr þegar kærasti hennar kom að honum í rúminu – Segist hafa verið að hjálpa sauðdrukknum manni

Allt sauð upp úr þegar kærasti hennar kom að honum í rúminu – Segist hafa verið að hjálpa sauðdrukknum manni
433Sport
Í gær

Lykilmaður Liverpool sagður nálgast samkomulag við Bayern – Kemur þá frítt næsta sumar

Lykilmaður Liverpool sagður nálgast samkomulag við Bayern – Kemur þá frítt næsta sumar
433Sport
Í gær

Vilja bjóða United leikmann í skiptum til að fá Zirkzee

Vilja bjóða United leikmann í skiptum til að fá Zirkzee