fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Sjáðu svakalegan mun á gengi Vals með og án Aron Jó

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 19. júlí 2022 10:51

Aron Jó í leik með Val. Mynd/Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tölfræði Vals með Aron Jóhannsson inni á vellinum annars vegar og án hans hins vegar er mjög mismunandi á þessari leiktíð í Bestu deild karla. Það var vakin athygli á þessu í hlaðvarpsþættinum Dr. Football í gær.

Heimir Guðjónsson var í gær látinn fara frá Val eftir slæmt gengi liðsins á tímabilinu. Ólafur Jóhannesson er tekinn við á nýjan leik.

Valur er í fimmta sæti deildarinnar með 20 stig, fjórtán stigum á eftir toppliði Breiðabliks.

Aron Jóhannsson kom til Vals í vetur og er liðið með góða tölfræði með hann innaborðs. Hann hefur byrjað sjö leiki og fimm þeirra hafa unnist. Einn fór jafntefli og einn tapaðist. Að meðaltali gera þetta 2,28 stig í leik.

Í þeim sex leikjum sem hann hefur ekki byrjað er Valur hins vegar aðeins með fjögur stig. Það gera að meðaltali 0,66 stig í leik. Það þarf að teljast afar slappt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Aftur skoraði Liverpool sigurmark í blálokin – Evrópumeistararnir fara vel af stað

Aftur skoraði Liverpool sigurmark í blálokin – Evrópumeistararnir fara vel af stað
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Subbuleg slagsmál í miðborginni náðust á myndband – Lögreglan mátti hafa sig alla við

Subbuleg slagsmál í miðborginni náðust á myndband – Lögreglan mátti hafa sig alla við
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Chelsea nýtir sér nýja reglu sem UEFA setti í síðustu viku

Chelsea nýtir sér nýja reglu sem UEFA setti í síðustu viku
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfesta meiðsli Trent en þarf að fara í frekari rannsóknir

Staðfesta meiðsli Trent en þarf að fara í frekari rannsóknir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Yfirmaður FBI mætti og svaraði fyrir málefni í þinginu – Bindið sem hann valdi vekur mikla athygli

Yfirmaður FBI mætti og svaraði fyrir málefni í þinginu – Bindið sem hann valdi vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Rómantík í beinni: Daðursleg skilaboð virðast hafa skilað árangri – Leikkonan beit á agnið hjá boltastráknum

Rómantík í beinni: Daðursleg skilaboð virðast hafa skilað árangri – Leikkonan beit á agnið hjá boltastráknum
433Sport
Í gær

Vilja kaupa Mainoo frá United í janúar

Vilja kaupa Mainoo frá United í janúar