fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
433Sport

ÍBV að semja við fyrrum leikmann PSG – Spilað með mörgum góðum liðum

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. júlí 2022 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ÍBV er að fá gríðarlegan liðsstyrk í efstu deild karla en þetta kemur fram í hlaðvarpsþættinum Dr. Football.

Hrafnkell Freyr Ágústsson greinir frá þessu í þætti föstudagsins en leikmaðurinn umræddi heitir Younousse Sankhare.

Sankhare er fyrrum landsliðsmaður Senegals og spilaði sjö leiki fyrir Þjóð sína frá 2015 til 2017.

Fyrir utan það hefur Sankhare leikið með stórliði Paris Saint-Germain í Frakklandi og lék 33 deildarleiki frá 2007 til 2011.

Sankhare er 32 ára gamall miðjumaður og lék með Bordeaux við góðan orðstír frá 2017 til 2019 og samdi svo við Panathinaikos í fyrra.

Fyrir utan það hefur Sankhare spilað með Guingamp, Dijon, Lille, CSKA Sofia og Valenciennes. Hann var síðast hjá Giresunspor í efstu deild Tyrklands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

England: Manchester United tapaði í sjö marka leik

England: Manchester United tapaði í sjö marka leik
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Byrjunarlið Chelsea og Liverpool – Sterk lið mætast

Byrjunarlið Chelsea og Liverpool – Sterk lið mætast
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nefnir þrjár stjörnur og segist hafa verið í sama gæðaflokki þrátt fyrir engin tækifæri – ,,Þeir voru ekki betri en ég“

Nefnir þrjár stjörnur og segist hafa verið í sama gæðaflokki þrátt fyrir engin tækifæri – ,,Þeir voru ekki betri en ég“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir Carragher að hætta að orða Liverpool við aðra bakverði – ,,Hjálpið mér í að skapa sömu umræðu sem var í kringumn Mo og Virgil“

Segir Carragher að hætta að orða Liverpool við aðra bakverði – ,,Hjálpið mér í að skapa sömu umræðu sem var í kringumn Mo og Virgil“