fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

ÍBV að semja við fyrrum leikmann PSG – Spilað með mörgum góðum liðum

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. júlí 2022 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ÍBV er að fá gríðarlegan liðsstyrk í efstu deild karla en þetta kemur fram í hlaðvarpsþættinum Dr. Football.

Hrafnkell Freyr Ágústsson greinir frá þessu í þætti föstudagsins en leikmaðurinn umræddi heitir Younousse Sankhare.

Sankhare er fyrrum landsliðsmaður Senegals og spilaði sjö leiki fyrir Þjóð sína frá 2015 til 2017.

Fyrir utan það hefur Sankhare leikið með stórliði Paris Saint-Germain í Frakklandi og lék 33 deildarleiki frá 2007 til 2011.

Sankhare er 32 ára gamall miðjumaður og lék með Bordeaux við góðan orðstír frá 2017 til 2019 og samdi svo við Panathinaikos í fyrra.

Fyrir utan það hefur Sankhare spilað með Guingamp, Dijon, Lille, CSKA Sofia og Valenciennes. Hann var síðast hjá Giresunspor í efstu deild Tyrklands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Enn eitt höggið fyrir Tottenham

Enn eitt höggið fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Skiptin urðu að engu í gær

Skiptin urðu að engu í gær