fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Fer ekki frá Manchester City til Chelsea

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 15. júlí 2022 09:01

Ake í leik með Bournemouth.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nathan Ake mun ekki ganga í raðir Chelsea í sumar. The Athletic segir frá þessu.

Þessi miðvörður Manchester City hafði verið orðaður við sitt fyrrum félag en nú er ljóst að ekkert verður úr því. Ake er ekki fastamaður í byrjunarliði Man City.

Chelsea hefur verið í leit að miðvörðum þar sem þeir Andreas Christensen og Antonio Rudiger eru farnir til Barcelona og Real Madrid.

Kalidou Koulibaly er við það að ganga í raðir félagsins. Senegalinn kemur frá Napoli og mun Chelsea borga um 40 milljónir evra fyrir hann. Miðvörðurinn þénar um tíu milljónir evra á ári hjá Chelsea.

Þá er Chelsea einnig sagt hafa mikinn áhuga á Presnel Kimpembe, miðverði Paris Saint-Germain.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrrum framkvæmdastjóri KSÍ í nýju hlutverki – „Það er yndislegt að vera hérna“

Fyrrum framkvæmdastjóri KSÍ í nýju hlutverki – „Það er yndislegt að vera hérna“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Málefni Sancho í einhverjum hnút – Juventus ekki heyrt í United

Málefni Sancho í einhverjum hnút – Juventus ekki heyrt í United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hernandez fer til Sádi Arabíu

Hernandez fer til Sádi Arabíu
433Sport
Í gær

Saliba á sér draum og hann er ekki hjá Arsenal

Saliba á sér draum og hann er ekki hjá Arsenal
433Sport
Í gær

Gústi B gerir upp dagana í Sviss: Ólíft á herberginu, tannlæknir kom til bjargar og ráðleggingar til landsliðsþjálfarans

Gústi B gerir upp dagana í Sviss: Ólíft á herberginu, tannlæknir kom til bjargar og ráðleggingar til landsliðsþjálfarans