fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Lengjudeildin: Nýi maðurinn reddaði fyrsta sigri Þróttara – Selfoss steinlá gegn Gróttu

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 14. júlí 2022 21:12

Mynd: Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þróttur Vogum vann sinn fyrsta leik í Lengjudeild karla í kvöld er liðið mætti Grindavík á heimavelli.

Það var nýi maðurinn Hans Mpongo sem sá um Grindvíkinga í kvöld en hann er nýgenginn í raðir Þróttara eftir stutt stopp hjá ÍBV.

Mpongo spilaði aðeins fjóra leiki með ÍBV í láni frá Brentford en hann var samningslaus um mánaðamótin og byrjar svo sannarlega vel í næst efstu deild.

Selfoss er dottið niður í fjórða sæti deildarinnar eftir tap gegn Gróttu í kvöld. Selfoss tapaði illa, 3-0.

Fylir er í toppsætinu með 24 stig en liðið vann virkilega góðan 4-1 sigur á Kórdrengjum. Kórdrengir eru í sjöunda sætinu með 16 stig.

HK er þá í þriðja sætinu með 22 stig en liðið vann KV örugglega 4-0. KV er með sjö stig í næst neðsta sætinu.

Þróttur V. 2 – 0 Grindavík
1-0 Hans Mpongo (’38, víti)
2-0 Hans Mpongo (’51)

Fylkir 4 – 1 Kórdrengir
1-0 Ásgeir Eyþórsson (’28)
2-0 Arnór Breki Ásþórsson (’47)
3-0 Nikulás Val Gunnarsson (’48)
3-1 Kristófer Jacobson Reyes (’60)
4-1 Mathias Laursen (’67)

Grótta 3 – 0 Selfoss
1-0 Kjartan Kári Halldórsson (’15)
2-0 Óliver Dagur Thorlacius (’45)
3-0 Kjartan Kári Halldórsson (’77)

HK 4 – 0 KV
1-0 Atli Arnarson (‘7)
2-0 Ásgeir Marteinsson (’45)
3-0 Stefán Ingi Sigurðarson (’59)
4-0 Arnþór Ari Atlason (’64)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arsenal að vinna í því að klára skiptin – Kemur hugsanlega á láni

Arsenal að vinna í því að klára skiptin – Kemur hugsanlega á láni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Skiptin urðu að engu í gær

Skiptin urðu að engu í gær
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arnar um Aron Einar: „Hef alltaf verið mjög stöðugur í mínum málflutningi varðandi hann“

Arnar um Aron Einar: „Hef alltaf verið mjög stöðugur í mínum málflutningi varðandi hann“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Algjör niðurlæging Manchester United – Grimsby henti þeim úr leik

Algjör niðurlæging Manchester United – Grimsby henti þeim úr leik
433Sport
Í gær

Funda af kappi um Garnacho og skiptin virðast vera að fara í gegn

Funda af kappi um Garnacho og skiptin virðast vera að fara í gegn
433Sport
Í gær

Isak mjög óvænt í sænska landsliðshópnum

Isak mjög óvænt í sænska landsliðshópnum