fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Gagnrýnir félagið sem ætlar að leyfa meinta nauðgaranum að halda áfram að starfa harkalega

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 14. júlí 2022 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jess Phillips, ráðherra ofbeldisvarna í dómsmálaráðuneyti Bretlands, gagnýnir félagið í ensku úrvalsdeildinni sem ætlar ekki að setja leikmann sem sakaður er um nokkur brot, þar á meðal nauðgun, gegn konum, í bann.

Maðurinn var handtekinn fyrr í þessum mánuði á heimi sínu í Barnet í Norður-Lundúnum, þaðan sem hann fór í gæsluvarðhald áður en hann var aftur handtekinn, grunaður um tvö brot til viðbótar.

Leikmaðurinn hefur ekki verið nafngreindur í fjölmiðlum af lagalegum ástæðum. Hann er hins vegar sagður lykilmaður í sínu félagsliði og á leið á heimsmeistaramótið í Katar með landsliði sínu síðar á þessu ári. Þá kemur fram að leikmaðurinn sé á þrítugsaldri.

Leikmanninum hefur verið sleppt gegn tryggingu þar til í ágúst til að byrja með.

Lögreglurannsókn fer nú fram en leikmaðurinn verður ekki í banni á meðan.

Phillips segir félagið setja mjög slæmt og beinlínis hættulegt fordæmi með þessari ákvörðun sinni. Hún vill breyta lögum þannig að félög geti ekki spilað leikmönnum sem eru lausir gegn tryggingu. „Við þurfum að setja á verndarlög sem stöðvar það að það sé ekki hægt að nýta sér þessa glufu í reglunum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arsenal að vinna í því að klára skiptin – Kemur hugsanlega á láni

Arsenal að vinna í því að klára skiptin – Kemur hugsanlega á láni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Skiptin urðu að engu í gær

Skiptin urðu að engu í gær
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arnar um Aron Einar: „Hef alltaf verið mjög stöðugur í mínum málflutningi varðandi hann“

Arnar um Aron Einar: „Hef alltaf verið mjög stöðugur í mínum málflutningi varðandi hann“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Algjör niðurlæging Manchester United – Grimsby henti þeim úr leik

Algjör niðurlæging Manchester United – Grimsby henti þeim úr leik
433Sport
Í gær

Funda af kappi um Garnacho og skiptin virðast vera að fara í gegn

Funda af kappi um Garnacho og skiptin virðast vera að fara í gegn
433Sport
Í gær

Isak mjög óvænt í sænska landsliðshópnum

Isak mjög óvænt í sænska landsliðshópnum