fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Barcelona og Man Utd hafa náð saman um Frenkie de Jong

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 14. júlí 2022 10:07

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona og Manchester United hafa náð samana um kaupverðið á Frenkie de Jong, miðjumanni fyrrnefnda félagsins. Fabrizio Romano segir frá.

Kaupverðið er um 75 milljónir evra og gæti það hækkað upp í 85 milljónir síðar meir.

Það á hins vegar enn eftir að sannfæra de Jong um að ganga í raðir Man Utd. Sjálfur vill hann helst vera áfram hjá Barcelona.

Félagið á hins vegar í miklum fjárhagsvandræðum og vill því selja hann.

De Jong hefur verið orðaður við Man Utd í allt sumar. Hann vann áður með Erik ten Hag, stjóra Man Utd, hjá Ajax.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Með 14 milljónir á viku en þarf að dúsa á þessu hóteli næstu daga – Sjáðu myndbandið

Með 14 milljónir á viku en þarf að dúsa á þessu hóteli næstu daga – Sjáðu myndbandið