fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Augljóst að hann vill fara – Latur á æfingu og talaði varla við liðsfélagana

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 13. júlí 2022 20:42

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Robert Lewandowski er óánægður í herbúðum Bayern Munchen og vill komast burt frá félaginu í sumar.

Lewandowski horfir aðeins til Barcelona en spænska félagið hefur reynt að fá hann í sínar raðir án árangurs.

Lewandowski mætti á æfingu hjá Bayern í dag en hann var ekki í miklu stuði þar ef marka má frétt Bild.

Bild segir að líkamstjáning Lewandowski hafi talað sínu máli og að það væri augljóst að hann vildi yfirgefa félagið.

Hann talaði þá varla við liðsfélaga sína á æfingunni og æfði ekki af 100 prósent metnaði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Verður fyrsta verkefni Hermanns að hreinsa út á Hlíðarenda? – „Það er eitthvað annað“

Verður fyrsta verkefni Hermanns að hreinsa út á Hlíðarenda? – „Það er eitthvað annað“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Tottenham bauluðu á þessa ákvörðun Thomas Frank í gær

Stuðningsmenn Tottenham bauluðu á þessa ákvörðun Thomas Frank í gær
433Sport
Í gær

Óttast að Arsenal geti slegið ótrúlegt met

Óttast að Arsenal geti slegið ótrúlegt met