fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Stjörnunni sparkað af ofurfyrirsætu tveimur dögum áður en barn þeirra fæddist

433
Þriðjudaginn 12. júlí 2022 09:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ofurfyrirsætan Karoline Lima eignaðist dóttur sína, Ceciliu, aðeins tveimur dögum eftir að hún hætti með knattspyrnumanninum Eder Militao.

Það kom í fréttir í síðustu viku að Lima hefði sagt Miliato upp rétt áður en dóttir þeirra ætti að koma í heiminn. Það gerði hún svo tveimur dögum síðar.

Miltao og Lima höfðu verið saman í ár.

„Eftir að hann kom heim úr ferðinni sinni reyndi ég að vinna í hlutunum. En það fór á það stig að ég sá að sambandið var ekki að fara að ganga upp,“ sagði Lima í síðustu viku.

„Ég ákvað að ljúka sambandinu og taldi það vera það besta í stöðunni. Cecilia mun alltaf tengja okkur saman og vera í forgangi í okkar lífi. Hvað sem gengur á verður samband okkar að vera gott, hennar vegna. Ég hef það fínt og mun verða betri.“

Militao leikur með Real Madrid á Spáni. Liðið varð bæði meistari í heimalandinu og vann Meistaradeild Evrópu á síðustu leiktíð eftir spennandi úrslitaleik gegn Liverpool.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Banaslys á Miklubraut
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Formlegt samtal milli Chelsea og Arsenal farið af stað

Formlegt samtal milli Chelsea og Arsenal farið af stað
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Í sögulegu samhengi standast orð Þorsteins ekki skoðun – Leikmenn hafa í gegnum tíðina látið reka þjálfara

Í sögulegu samhengi standast orð Þorsteins ekki skoðun – Leikmenn hafa í gegnum tíðina látið reka þjálfara
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“
433Sport
Í gær

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum
433Sport
Í gær

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Í gær

Leggur til stórkostlegar breytingar hjá KSÍ svo hörmungarnar endurtaki sig ekki

Leggur til stórkostlegar breytingar hjá KSÍ svo hörmungarnar endurtaki sig ekki
433Sport
Í gær

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“