fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Stjörnuleikmaður Hollendinga smituð af Covid-19 – Fer í einangrun og missir af næsta leik

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 12. júlí 2022 17:50

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hollenska kvennalandsliðið í knattspyrnu hefur orðið fyrir áfalli þar sem liðið er nú statt á EM á Englandi. Vivianne Miedema, stjörnuleikmaður liðsins og markahrókur hefur greinst smituð af Covid-19.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá hollenska knattspyrnusambandinu. Miedama mun því að minnsta kosti missa af næsta leik Hollands sem er annað kvöld gegn Portúgal.

,,Miedema hefur greinst smituð af Covid-19 og mun því þurfa að vera í einangrun næstu daga. Þegar að hún er orðin einkennalaus og greinist neikvæð getur hún komið aftur til móts við liðið,“ segir í tilkynningu frá hollenska knattspyrnusambandinu.

Hollendingar gerðu 1-1 jafntefli við Svía í fyrsta leik sínum, mæta Portúgal á morgun og Sviss í lokaleik sínum í riðlakeppninni á sunnudaginn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fullyrða báðir að krísuástand sé hjá Liverpool – Carragher nefnir leikmann sem bera mikla ábyrgð á því

Fullyrða báðir að krísuástand sé hjá Liverpool – Carragher nefnir leikmann sem bera mikla ábyrgð á því
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Á von á dómi og viðurkennir að hafa deilt myndefni af ólögráða einstaklingum

Á von á dómi og viðurkennir að hafa deilt myndefni af ólögráða einstaklingum
433Sport
Í gær

Elvar segir þetta undirstrika stórt vandamál Íslands – „Leiðinlegt að tala alltaf um þetta“

Elvar segir þetta undirstrika stórt vandamál Íslands – „Leiðinlegt að tala alltaf um þetta“
433Sport
Í gær

Verðlaunaði sig með kínverskum mat

Verðlaunaði sig með kínverskum mat