fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Danijel kominn í Víking: Gat farið í Breiðablik – „Leist miklu betur á Víking“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 11. júlí 2022 15:38

Danijel Dejan Djuric. Mynd: Víkingur R.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danijel Dejan Djuric er mættur í Víking Reykjavík en félagið staðfesti þetta nú rétt í þessu.

Hinn 19 ára gamli Danijel kemur frá Midtjylland í Danmörku.

Danijel ræddi við 433.is í Víkinni eftir að félagaskiptin voru staðfest.

„Mér líður mjög vel. Ég er mjög spenntur fyrir komandi tímum. Þetta verður mjög gaman,“ segir Danijel.

Hann var spurður út í það af hverju hann ákvað að koma heim til Íslands frá Midtjylland á þessum tímapunkti. „Pælingin er að spila fullorðinsfótbolta. Mér finnst ég geta fengið það allt hér í Víkingi.“

„Mig langar að vinna alla leiki. Persónulega vil ég sýna fólki, verða „household name“ eins og Kristall gerði.“

Önnur félög komu til greina fyrir Danijel og þar á meðal hans gamla félag, Breiðablik. „Það kom fullt af liðum til greina. Ég var búinn að æfa með Blikunum en mér leið bara miklu betur með Víking og leist miklu betur á Víking.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sá pólski á förum frá Arsenal

Sá pólski á förum frá Arsenal
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Erfitt val bíður Arnars – „Ég ætla ekki að væla yfir því“

Erfitt val bíður Arnars – „Ég ætla ekki að væla yfir því“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arnar var með hausverk að sjóða saman hópinn – „Gylfi þarf að bíta í það súra epli“

Arnar var með hausverk að sjóða saman hópinn – „Gylfi þarf að bíta í það súra epli“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nýr landsliðshópur Arnars opinberaður: Guðjohnsen bræður í hóp – Gísli Gottskálk valinn í fyrsta sinn

Nýr landsliðshópur Arnars opinberaður: Guðjohnsen bræður í hóp – Gísli Gottskálk valinn í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tveir risar vilja fá Kobbie Mainoo á næstu dögum

Tveir risar vilja fá Kobbie Mainoo á næstu dögum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir frá því hver á skilið mesta hrósið nú þegar Ngumoha er að verða stórstjarna

Segir frá því hver á skilið mesta hrósið nú þegar Ngumoha er að verða stórstjarna
433Sport
Í gær

Svona er æfingahópur unglingalandsliðsins

Svona er æfingahópur unglingalandsliðsins
433Sport
Í gær

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts