fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Tók við goðsagnarkenndu númeri hjá Barcelona

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. júlí 2022 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er pressa á undrabarninu Pedri fyrir næsta tímabil en hann leikur með stórliði Barcelona.

Barcelona bindur miklar vonir við þennan 19 ára gamla leikmann sem kom til félagsins frá Las Palmas árið 2019.

Pedri hefur nú fengið nýtt númer hjá Barcelona eða goðsagnarkenndu áttuna sem Andres Iniesta klæddist lengi vel.

Iniesta er einn allra besti leikmaður í sögu Barcelona og myndaði frábæra miðju með Xavi á sínum tíma.

Pedri klæddist treyju númer 16 á síðustu leiktíð en fær nú áttuna sem er vonandi ekki of stórt skref fyrir þennan unga leikmann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lélegasti þjálfari sögunnar líklega hættur

Lélegasti þjálfari sögunnar líklega hættur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lýsir augnablikinu sem samsæriskenningar fóru á flug og símtöl bárust á Morgunblaðið – „Er svo galið“

Lýsir augnablikinu sem samsæriskenningar fóru á flug og símtöl bárust á Morgunblaðið – „Er svo galið“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð