fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
433Sport

EM kvenna: Skráði sig í sögubækurnar í stórsigri Frakklands

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. júlí 2022 20:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frakkland 5 – 1 Ítalía
1-0 Grace Geyoro(‘9)
2-0 Marie-Antoinette Katoto(’12)
3-0 Delphine Cascarino(’38)
4-0 Grace Geyoro(’40)
5-0 Grace Geyoro(’45)
5-1 Martina Piemonte(’76)

Frakkland burstaði lið Ítalíu í lokakeppni EM í kvöld en liðin spila í D-riðli með Íslandi og Belgíu.

Ísland spilaði við Belgíu fyrr í kvöld en þeim leik lauk með 1-1 jafntefli.

Frakkland skoraði heil fimm mörk í fyrri hálfleik í dag og var búið að klára leikinn áður en flautað var til leikhlés.

Grace Geyoro skráði sig í sögubækurnar í kvöld er hún varð fyrsti leikmaður EM kvenna frá upphafi til að skora þrennu í fyrri hálfleik.

Ítalir náðu að klóra aðeins í bakkann þegar 13 mínútur voru eftir en það var langt frá því að duga til.

Ítalía er næsti andstæðingur Íslands á fimmtudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

United horfir til Mbeumo
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Reif fram rúmar 8 milljónir um helgina til þess að fá kvöldstund með Alberti og Gumma Ben

Reif fram rúmar 8 milljónir um helgina til þess að fá kvöldstund með Alberti og Gumma Ben
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Bendir á reglurna sem kemur í veg fyrir fléttuna sem sett var fram

Bendir á reglurna sem kemur í veg fyrir fléttuna sem sett var fram
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Keane ráðleggur Arne Slot að styrkja þessar þrjár stöður hjá sér í sumar

Keane ráðleggur Arne Slot að styrkja þessar þrjár stöður hjá sér í sumar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Blikar staðfesta komu Þorleifs úr atvinnumennsku

Blikar staðfesta komu Þorleifs úr atvinnumennsku
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Palmer segist ekki vera mikilvægasti leikmaður Chelsea – ,,Allir í liðinu elska hann“

Palmer segist ekki vera mikilvægasti leikmaður Chelsea – ,,Allir í liðinu elska hann“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vonar að Rashford nái einum eða tveimur leikjum til viðbótar

Vonar að Rashford nái einum eða tveimur leikjum til viðbótar
433Sport
Í gær

,,Hver í andskotanum gerir þetta svo stuttu eftir að hafa lofað því að eyða ævinni með einhverjum?“

,,Hver í andskotanum gerir þetta svo stuttu eftir að hafa lofað því að eyða ævinni með einhverjum?“
433Sport
Í gær

Besta deildin: Viktor með tvö í góðum sigri

Besta deildin: Viktor með tvö í góðum sigri