fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

EM kvenna: Skráði sig í sögubækurnar í stórsigri Frakklands

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. júlí 2022 20:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frakkland 5 – 1 Ítalía
1-0 Grace Geyoro(‘9)
2-0 Marie-Antoinette Katoto(’12)
3-0 Delphine Cascarino(’38)
4-0 Grace Geyoro(’40)
5-0 Grace Geyoro(’45)
5-1 Martina Piemonte(’76)

Frakkland burstaði lið Ítalíu í lokakeppni EM í kvöld en liðin spila í D-riðli með Íslandi og Belgíu.

Ísland spilaði við Belgíu fyrr í kvöld en þeim leik lauk með 1-1 jafntefli.

Frakkland skoraði heil fimm mörk í fyrri hálfleik í dag og var búið að klára leikinn áður en flautað var til leikhlés.

Grace Geyoro skráði sig í sögubækurnar í kvöld er hún varð fyrsti leikmaður EM kvenna frá upphafi til að skora þrennu í fyrri hálfleik.

Ítalir náðu að klóra aðeins í bakkann þegar 13 mínútur voru eftir en það var langt frá því að duga til.

Ítalía er næsti andstæðingur Íslands á fimmtudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Allt sagt í hnút – Arsenal gæti labbað frá Gyokeres kaupunum

Allt sagt í hnút – Arsenal gæti labbað frá Gyokeres kaupunum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Í gær

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann
433Sport
Í gær

Mbeumo að verða pirraður og Brentford er einnig farið að pirra sig

Mbeumo að verða pirraður og Brentford er einnig farið að pirra sig
433Sport
Í gær

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu
433Sport
Í gær

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?