fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Jarðbundin Karólína Lea: „Held að maður sé ekki alveg búinn að átta sig á því hvað þetta er stórt“

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 9. júlí 2022 11:43

Karólína Lea í landsleik (Mynd: Helgi Viðar)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Það hefur alltaf verið draumur að komast á stórmót og það er ekkert smá gaman að vera mætt loksins,“ segir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, landsliðskona. Ísland hefur leik á Evrópumótinu á morgun er liðið mætir Belgum í Manchester.

„Þetta er ekkert smá flottur hópur, gríðarlega flott liðsheild og við erum bara vel stemmdar,“ segir Karólína.

EM á Englandi er umfangsmikið. Karólína er þó ekkert að fara fram úr sér. „Ég held að maður sé ekki alveg búinn að átta sig á því hvað þetta er stórt, það kannski kemur á leikstað á sunnudag.“

Karólína er leikmaður Bayern Munchen í Þýskalandi og því vön stóra sviðinu. „Maður er heppinn að vera búinn að spila nokkra stóra leiki með félagsliði.“

Það er mikil eftirvænting í landanum fyrir mótið. „Ísland er alltaf með miklar væntingar, sem er bara gaman,“ segir Karólína Lea, leikmaður Bayern Munchen.

Viðtalið í heild má horfa á hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Allt sagt í hnút – Arsenal gæti labbað frá Gyokeres kaupunum

Allt sagt í hnút – Arsenal gæti labbað frá Gyokeres kaupunum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Í gær

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann
433Sport
Í gær

Mbeumo að verða pirraður og Brentford er einnig farið að pirra sig

Mbeumo að verða pirraður og Brentford er einnig farið að pirra sig
433Sport
Í gær

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu
433Sport
Í gær

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?
Hide picture