fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Besta deildin: KA vann ÍBV í mögnuðum leik – Víkingar fengu þrjú stig

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. júlí 2022 17:57

Mynd/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fór fram gjörsamlega magnaður fótboltaleikur fram í kvöld er KAB og ÍBV áttust við á Greifavellinum.

Það var væntanlega enginn áhorfandi sem sá eftir því að hafa mætt í kvöld þar sem sjö mörk voru skoruð í viðureigninni.

Fimm af þessumm mörkum voru skoruð í fyrri hálfleik og gerði Spánverjinn Sito til að mynda tvennu fyrir ÍBV.

ÍBV var 3-2 yfir í hálfleik en Daníel Hafsteinsson og Elfar Árni Aðalsteinsson gerðu mörk fyrir heimaliðið í seinni hálfleik til að tryggja sigur.

Í hinum leiknum sem var að ljúka vann Víkingur lið ÍA á heimavelli og fer með sigur á bakinu inn í seinni leikinn gegn Malmö í Meistaradeildinni.

Víkingar voru tæpir á heimavelli en Ingi Þór Sigurðsson gerði tvö mörk fyrir ÍA í leik sem lauk með 3-2 sigri meistaranna.

KA 4 – 3 ÍBV
0-1 Sito (‘6)
1-1 Ívar Örn Árnason (’13)
2-1 Nökkvi Þeyr Þórisson (’18)
2-2 Sito (’22, víti)
2-3 Halldór Jón Sigurður Þórðarson (’45)
3-3 Daníel Hafsteinsson (’56)
4-3 Elfar Árni Aðalsteinsson (’76)

Víkingur R. 3 – 1 ÍA
1-0 Logi Tómasson (’13)
2-0 Viktor Örlygur Andrason (’20)
2-1 Ingi Þór Sigurðsson (’67)
3-1 Erlingur Agnarsson (’71)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lykilmaður Liverpool sagður nálgast samkomulag við Bayern – Kemur þá frítt næsta sumar

Lykilmaður Liverpool sagður nálgast samkomulag við Bayern – Kemur þá frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vilja bjóða United leikmann í skiptum til að fá Zirkzee

Vilja bjóða United leikmann í skiptum til að fá Zirkzee
433Sport
Í gær

Verðlaunaði sig með kínverskum mat

Verðlaunaði sig með kínverskum mat
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Tottenham bauluðu á þessa ákvörðun Thomas Frank í gær

Stuðningsmenn Tottenham bauluðu á þessa ákvörðun Thomas Frank í gær
433Sport
Í gær

Guardiola telur sig ekki geta endurtekið þetta – „Auðvitað veit ég það, þetta eru brjálaðar tölur“

Guardiola telur sig ekki geta endurtekið þetta – „Auðvitað veit ég það, þetta eru brjálaðar tölur“
433Sport
Í gær

Fær veglega launahækkun nokkrum mánuðum eftir að hafa fengið mikla hækkun

Fær veglega launahækkun nokkrum mánuðum eftir að hafa fengið mikla hækkun
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sekur í sex af tólf ákæruliðum um niðrandi ummæli á netinu – Verður dæmdur í desember

Sekur í sex af tólf ákæruliðum um niðrandi ummæli á netinu – Verður dæmdur í desember
433Sport
Fyrir 2 dögum

Er þessi íslenska hefð að aftra okkur? – „Ef það hefði verið sagt við okkur fyrir einhverjum árum hefði fólki fundist það hljóma furðulega“

Er þessi íslenska hefð að aftra okkur? – „Ef það hefði verið sagt við okkur fyrir einhverjum árum hefði fólki fundist það hljóma furðulega“