fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
433Sport

Besta deildin: KA vann ÍBV í mögnuðum leik – Víkingar fengu þrjú stig

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. júlí 2022 17:57

Mynd/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fór fram gjörsamlega magnaður fótboltaleikur fram í kvöld er KAB og ÍBV áttust við á Greifavellinum.

Það var væntanlega enginn áhorfandi sem sá eftir því að hafa mætt í kvöld þar sem sjö mörk voru skoruð í viðureigninni.

Fimm af þessumm mörkum voru skoruð í fyrri hálfleik og gerði Spánverjinn Sito til að mynda tvennu fyrir ÍBV.

ÍBV var 3-2 yfir í hálfleik en Daníel Hafsteinsson og Elfar Árni Aðalsteinsson gerðu mörk fyrir heimaliðið í seinni hálfleik til að tryggja sigur.

Í hinum leiknum sem var að ljúka vann Víkingur lið ÍA á heimavelli og fer með sigur á bakinu inn í seinni leikinn gegn Malmö í Meistaradeildinni.

Víkingar voru tæpir á heimavelli en Ingi Þór Sigurðsson gerði tvö mörk fyrir ÍA í leik sem lauk með 3-2 sigri meistaranna.

KA 4 – 3 ÍBV
0-1 Sito (‘6)
1-1 Ívar Örn Árnason (’13)
2-1 Nökkvi Þeyr Þórisson (’18)
2-2 Sito (’22, víti)
2-3 Halldór Jón Sigurður Þórðarson (’45)
3-3 Daníel Hafsteinsson (’56)
4-3 Elfar Árni Aðalsteinsson (’76)

Víkingur R. 3 – 1 ÍA
1-0 Logi Tómasson (’13)
2-0 Viktor Örlygur Andrason (’20)
2-1 Ingi Þór Sigurðsson (’67)
3-1 Erlingur Agnarsson (’71)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

United horfir til Mbeumo
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Reif fram rúmar 8 milljónir um helgina til þess að fá kvöldstund með Alberti og Gumma Ben

Reif fram rúmar 8 milljónir um helgina til þess að fá kvöldstund með Alberti og Gumma Ben
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bendir á reglurna sem kemur í veg fyrir fléttuna sem sett var fram

Bendir á reglurna sem kemur í veg fyrir fléttuna sem sett var fram
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Keane ráðleggur Arne Slot að styrkja þessar þrjár stöður hjá sér í sumar

Keane ráðleggur Arne Slot að styrkja þessar þrjár stöður hjá sér í sumar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Blikar staðfesta komu Þorleifs úr atvinnumennsku

Blikar staðfesta komu Þorleifs úr atvinnumennsku
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Palmer segist ekki vera mikilvægasti leikmaður Chelsea – ,,Allir í liðinu elska hann“

Palmer segist ekki vera mikilvægasti leikmaður Chelsea – ,,Allir í liðinu elska hann“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vonar að Rashford nái einum eða tveimur leikjum til viðbótar

Vonar að Rashford nái einum eða tveimur leikjum til viðbótar
433Sport
Í gær

,,Hver í andskotanum gerir þetta svo stuttu eftir að hafa lofað því að eyða ævinni með einhverjum?“

,,Hver í andskotanum gerir þetta svo stuttu eftir að hafa lofað því að eyða ævinni með einhverjum?“
433Sport
Í gær

Besta deildin: Viktor með tvö í góðum sigri

Besta deildin: Viktor með tvö í góðum sigri