fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

,,Enn möguleiki að Ronaldo verði áfram hjá Manchester United“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 5. júlí 2022 22:00

Cristiano Ronaldo. Mynd/Getty.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er enn möguleiki á að Cristiano Ronaldo verði áfram hjá Manchester United í vetur samkvæmt blaðamanninum Kaveh Solhekol.

Solhekol hefur lengi starfað fyrir Sky Sports en Ronaldo er mikið á milli tannana á fólki í dag eftir að hafa beðið um sölu frá Man Utd.

Solhekol nefnir þrjú félög sem eru helst nefnd til sögunnar sem næsti áfangastaður Ronaldo, Paris Saint-Germain, Chelsea og Bayern Munchen.

Ronaldo er hins vegar orðinn 37 ára gamall og er ekki víst að mörg félög séu tilbúinn að borga honum um 500 þúsund pund á viku.

,,Þetta eru möguleikarnir hans og það sem fólk er að tala um en miðað við aldur Ronaldo og hans laun er enn möguleiki á að hann verði áfram hjá Manchester United,“ sagði Solhekol.

,,Það er hins vegar erfitt að ímynda sér hann í rauðri treyju eftir að hafa sagt félaginu að hann vilji komast burt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Afar slæm tíðindi fyrir Ísland – „Var sem sagt bara verið að gaslýsa heila þjóð“

Afar slæm tíðindi fyrir Ísland – „Var sem sagt bara verið að gaslýsa heila þjóð“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

City að kaupa 15 ára framherja á 250 milljónir – Faðir hans lék með Everton

City að kaupa 15 ára framherja á 250 milljónir – Faðir hans lék með Everton
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ekkert óvænt í fyrsta byrjunarliði Þorsteins á EM

Ekkert óvænt í fyrsta byrjunarliði Þorsteins á EM
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rúnar óendanlega stoltur af eiginkonu sinni – „Þegar ég kynntist konunni minni 2016 átti ég ekkert von á því“

Rúnar óendanlega stoltur af eiginkonu sinni – „Þegar ég kynntist konunni minni 2016 átti ég ekkert von á því“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Setur pressu á Þorstein eftir hátt í fimm ár við stjórnvölinn

Setur pressu á Þorstein eftir hátt í fimm ár við stjórnvölinn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Heimsfrægur unnusti Sveindísar mættur til Sviss – „Ég nýt þess að vera með íslensku fólki“

Heimsfrægur unnusti Sveindísar mættur til Sviss – „Ég nýt þess að vera með íslensku fólki“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Eiginkonan skákar Wayne þegar kemur að tekjum í fyrsta sinn

Eiginkonan skákar Wayne þegar kemur að tekjum í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ræddu mikilvægi dagsins í dag – „Það er kannski dramatískt að segja það“

Ræddu mikilvægi dagsins í dag – „Það er kannski dramatískt að segja það“