fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Einkaþotan sem kostaði yfir þrjá milljarða of lítil fyrir Ronaldo og Georginu – Henda henni á sölu og leita að stærri

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 5. júlí 2022 09:07

Cristiano Ronaldo og Georgina Rodriguez / Skjáskot: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnustjarnan Cristiano Ronaldo og eiginkona hans, Georgina Rodriguez, hafa sett einkaþotu sína á sölu. Þau leita nú að stærra eintaki.

Ronaldo keypti þotuna á það sem nemur tæplega 3,3 milljörðum íslenskum krónum. Hún er af gerðinni Gulfstream G200.

Hún er hins vegar ekki nóg fyrir Ronaldo, Georginu og börnin. Þau ætla nú að stækka við sig.

Fjölskyldan hefur reglulega farið í frí á þotunni undanfarin ár.

Einkaþotan er öll hin glæsilegasta og hefur upp á að bjóða allt sem til þarf. Myndir af henni má sjá hér að neðan.

Fjölskyldan í einkaþotu sinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Maðurinn er fundinn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Í gær

Lingard opinn fyrir endurkomu

Lingard opinn fyrir endurkomu
433Sport
Í gær

Saka hann um að nota lyf sem enginn annar hefur efni á – ,,Lítur ekki út fyrir að vera heilbrigt“

Saka hann um að nota lyf sem enginn annar hefur efni á – ,,Lítur ekki út fyrir að vera heilbrigt“
433Sport
Í gær

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM
433Sport
Í gær

58 ára á leið í nýtt lið

58 ára á leið í nýtt lið