fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Þetta eru líklegustu félögin til þess að kaupa Ronaldo frá United

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 4. júlí 2022 08:34

Samsett mynd / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo hefur krafist þess að fara frá Manchester United í sumar vegna árangurs liðsins á síðustu leiktíð.

United spilar ekki í Meistaradeild Evrópu í ár sem er keppnin sem Ronaldo elskar. Ár er síðan Ronaldo snéri aftur til United.

Ronaldo átti fína spretti á síðustu leiktíð en samherjar hans voru ekki í sama gírnum og átti liðið slakt tímabil.

Ef Ronaldo fer telja veðbankar líklegast að hann fari til FC Bayern, möguleiki er á að hann fari til Chelsea.

PSG, Real Madrid og Roma eru svo öll nefnd til sögunnar en Sky Bet veðbankinn segir þó áfram líklegast að Ronaldo verði áfram hjá United.

Líklegustu áfangastaðir Ronaldo:
Bayern Munich
Chelsea
PSG
Real Madrid
Roma
Sporting Lisbon
Napoli

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum
Salah hetja Egyptalands
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Forsetinn sannfærður um að Neymar skrifi undir

Forsetinn sannfærður um að Neymar skrifi undir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nýkominn aftur eftir 30 mánaða bann en gæti strax farið annað

Nýkominn aftur eftir 30 mánaða bann en gæti strax farið annað
433Sport
Í gær

Högg í maga Ronaldo og félaga

Högg í maga Ronaldo og félaga
433Sport
Í gær

Villa horfir til Barcelona ef Emi Martinez fer

Villa horfir til Barcelona ef Emi Martinez fer