fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Besta deildin: Adolf hetja Stjörnunnar undir lokin – Tvö rauð í fyrsta sigri Leiknis í sumar

Victor Pálsson
Mánudaginn 4. júlí 2022 21:19

Steven Lennon skoraði tvö. © 365 ehf / Eyþór

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var dramatík í Bestu deild karla í kvöld er FH og Stjarnan áttust við fyrir framan yfir þúsund áhorfendur í Hafnarfirði.

Tíu stig voru á milli þessara liða fyrir leikinn en gengi FH í sumar hefur verið slakt og er liðið með tíu stig eftir 11 umferðir.

FH þurfti að taka við einu stigi í kvöld eftir að hafa komist yfir með marki frá Steven Lennon í seinni hálfleik.

Leikurinn var fínasta skemmtun en Stjörnunni tókst að jafna á 88. mínútu er varamaðurinn Adolf Daði Birgisson kom knettinum í netið.

Stjarnan er með 20 stig í þriðja sætinu en er heilum 11 stigum frá toppsætinu.

Allt varð þá vitlaust undir lok leiks á Domusnovavellinum þar sem Leiknir vann 1-0 sigur á ÍA.

Mikkel Jakobsen skoraði eina mark leiksins í sigri Leiknis en hann gerði það á 65. mínútu leiksins.

Undir lokin fór allt úr böndunum er bæði Kaj Leo í Bartolsstovu hjá ÍA og Maciej Makuszewski fengu að líta rautt spjald og var hitinn mikill áður en flautað var til leiksloka.

ÍA er með átta stig í þriðja neðsta sætinu og var Leiknir að vinna sinn fyrsta sigur í sumar og er í næst neðsta sætinu.

FH 1 – 1 Stjarnan
1-0 Steven Lennon (’57)
1-1 Adolf Daði Birgisson (’88)

Leiknir R. 1 – 0 ÍA
1-0 Mikkel Jakobsen(’65)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Svona var staðan á Akureyri að morgni leikdags í Evrópukeppni

Svona var staðan á Akureyri að morgni leikdags í Evrópukeppni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Carragher kominn með nóg af þessu á Englandi – Stjóri í deildinni segir umræðuna hrokafulla

Carragher kominn með nóg af þessu á Englandi – Stjóri í deildinni segir umræðuna hrokafulla
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lést á dögunum og fjölskyldan er með áhugaverða kenningu – „Hugsanlegt að það hafi dregið hann til dauða“

Lést á dögunum og fjölskyldan er með áhugaverða kenningu – „Hugsanlegt að það hafi dregið hann til dauða“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Viktor Bjarki einlægur eftir magnað augnablik – „Ég hef aldrei upplifað neitt þessu líkt“

Viktor Bjarki einlægur eftir magnað augnablik – „Ég hef aldrei upplifað neitt þessu líkt“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Kompany krotar undir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

17 ára gamall Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni – Stórliðin flest með sigra

17 ára gamall Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni – Stórliðin flest með sigra
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Elvar segir lætin milli Þorláks og Guðmundar hafa haldið áfram eftir að slökkt var á myndavélunum

Elvar segir lætin milli Þorláks og Guðmundar hafa haldið áfram eftir að slökkt var á myndavélunum
433Sport
Í gær

Þrumuræða Carragher um Liverpool – Segir liðið vera eins og Real Madrid og að Slot verði að láta það virka

Þrumuræða Carragher um Liverpool – Segir liðið vera eins og Real Madrid og að Slot verði að láta það virka
433Sport
Í gær

Emil Pálsson ráðinn til Blika

Emil Pálsson ráðinn til Blika