fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

,,Þegar ég spila fótbolta þá mætir enginn í vinnuna“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. júlí 2022 10:00

Sadio Mane (til vinstri)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það mætir enginn í vinnuna í Senegal þegar Sadio Mane er á knattspyrnuvellinum en hann segir sjálfur frá þessu stuttu aftur að hafa gengið í raðir Bayern Munchen.

Mane er vinsælasti og besti leikmaður Senegals en hann gekk í raðir Bayern frá Liverpool í sumar eftir mörg farsæl ár á Englandi.

Það er gríðarlegur áhugi fyrir Mane í Senegal sem vann einnig Afríkukeppnina í janúar með hann í fararbroddi.

Þegar sóknarmaðurinn er á vellinum eru margir í Senegal fastir við skjáinn og vilja alls ekki missa af sínum manni etja kappi.

,,Þegar ég spila fótbolta þá mætir enginn í vinnuna. Allir sitja fyrir framan sjónvarpið,“ sagði Mane.

,,Fjölskyldan mín var aldrei ánægð í minni æsku því fótboltinn var alltaf mikilvægari en skólinn. Heimabærinn minn er líitill og það er ómögulegt að gerast atvinnumaður þarna.“

,,Einhvern veginn þá fékk ég það á tilfinninguna að ég gæti gert það. Ég elti drauminn og fjölskyldan áttaði sig á því að það væri tilgangslaust að stöðva mig frá því að spila.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Í gær

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning