fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
433Sport

Tvær stórstjörnur fengu sér sama húðflúr – Svona túlka þeir drauminn

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. júlí 2022 16:30

Neymar er með mörg húðflúr.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórstjörnurnar Neymar og Gabriel Jesus eru með nánast sama húðflúr á kálfanum en þeir eru báðir frá Brasilíu og var æskan erfið.

Það var alltaf draumur Neymar og Jesus að verða knattspyrnumenn og er óhætt að segja að sá draumur hafi ræst.

Neymar spilar í dag með liði Paris Saint-Germain í Frakklandi og er einn launahæsti leikmaður heims á meðan Jesus er að skrifa undir hjá Arsenal en er samningsbundinn Manchester City.

Leikmennirnir tveir eru með nánast sama húðflúr á fótleggnum en þar má sjá smástrák með derhúfu og með fótbolta í hönd.

Líklegt er að myndin sé teiknuð út frá Mogi das Cruzes en þar ólst Neymar upp og spilaði knattspyrnu alla daga sem og kvöld.

Jesus og Neymar eru góðir vinir í dag og eru saman í brasilíska landsliðinu og hafa verið í dágóðan tíma. Þeir fengu sér húðflúrið fyrir Ólympíuleikana árið 2016.

Það er talað um að þetta húðflúr standi fyrir ‘drauminn’ sem margir ungir knattspyrnumenn geta tengt við.

Bæði Jesus og Neymar koma frá Sao Paulo í Brasilíu og upplifðu mjög svipaða æsku.

Mynd af húðflúrunum báðum má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir frá símtali sem hann átti við Óskar Hrafn á föstudag – „Hann sagði að það væri ekki fræðilegur möguleiki“

Segir frá símtali sem hann átti við Óskar Hrafn á föstudag – „Hann sagði að það væri ekki fræðilegur möguleiki“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þynnkan hrellir Liverpool – Gerðist í annað sinn á fimm árum

Þynnkan hrellir Liverpool – Gerðist í annað sinn á fimm árum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sá eftirsótti sagður hafa tekið ákvörðun

Sá eftirsótti sagður hafa tekið ákvörðun
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Wenger segir að United og Tottenham eigi ekki að fá Meistaradeildarsæti

Wenger segir að United og Tottenham eigi ekki að fá Meistaradeildarsæti
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Óska eftir því að fá Trent fyrr – Getur enn spilað á HM þó svo að Liverpool neiti

Óska eftir því að fá Trent fyrr – Getur enn spilað á HM þó svo að Liverpool neiti
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lýsir viðbrögðum Arnars er hann horfði á sitt fyrrum lið með berum augum um helgina – „Átti ekki til orð“

Lýsir viðbrögðum Arnars er hann horfði á sitt fyrrum lið með berum augum um helgina – „Átti ekki til orð“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ísland vann og tryggði efsta sætið

Ísland vann og tryggði efsta sætið