fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Var gríðarlegt efni en stóðst aldrei væntingar – Samningur í Tyrklandi

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 29. júní 2022 18:27

Jese gat lítið hjá Stoke.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru margir sem muna eftir sóknarmanninum Jese Rodriguez sem spilaði lengi vel með Real Madrid.

Jese var talinn mikið efni á sínum tíma og spilaði alls 94 leiki fyrir Real frá 2011 til 2016 áður en hann hélt til Frakklands.

Jese skrifaði þar undir hjá stórliði Paris Saint-Germainen hlutirnir gengu aldrei upp þar og spilaði leikmaðurinn 18 leiki á fimm árum.

Spánverjinn var lánaður til Las Palmas, Stoke City, Real Betis og Sporting þar sem hann heillaði fáa ef einhverja.

Í fyrra samdi Jese endanlega við Las Palmas en eftir vonbrigðar tímabil hefur hann nú yfirfefið félagið.

Jese skrifaði í gær undir samning hjá Ankaragucu í Tyrklandi en liðið var að tryggja sér sæti í efstu deild þar í landi.

Ferill Jese hefur verið á gríðarlegri niðurleið síðustu ár en hann er enn aðeins 29 ára gamall og á nóg eftir. Jese spilaði fyrir U16,U17,U18,U19,U20 og U21 árs landslið Spánar en fékk aldrei tækifæri með aðalliðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Amorim staðfestir áhuga á Fernandes – ,,Þau eru tilbúin að gera það ómögulega“

Amorim staðfestir áhuga á Fernandes – ,,Þau eru tilbúin að gera það ómögulega“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Staðfestir að Trent muni ekki spila

Staðfestir að Trent muni ekki spila
433Sport
Í gær

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“
433Sport
Í gær

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag